Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 76

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 76
140 SKINFAXI elding (41,1 sek.). Hann vann einnig 100 m. bringusund drengja (1:31,7 mín.). 50 m. bringusund stúlkna: Guðborg Aðalsteinsdóttir U.M.S. Dalamanna (51,6 sek.). 4X50 m. bringuboðsund drengja: 1. A-sveit U.M.S. Norður-BreiSf. 3:12,1 min. 2. Sveit Dalamanna 3:20,8 min. 3. B-sveit U.M.S. Norður-Breiðf. 3:26,6 min. HÉRAÐSMÓT HÉRAÐSSAMBANDS STRANDAMANNA. var haldið á Hólmavik 25. og 26. júní. Forkeppni var fyrri daginn og úrslit i tveimur iþróttum. Siðari daginn var keppt til úrslita og á eftir voru sýndar kvikmyndir. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Pétur Magnússon Umf. Reynir (12,3 sek.). 200 m.hlaup: Sigurkarl Magnússon Umf. Reynir (24,6 sek.). Hann vann einnig langstökkið (5,80 m.), þrístökkið (12,47 m.), kúluvarpið (11,31 m.), kringlukastið (36,97 m.), þrístökk, án atrennu (8,71 m.) og langstökk án atennu (2,28 m.). 800 m. hlaup: Einar L. Guðmundsson Umf. Geislinn (2:24,3 mín.). Hástökk: Svavar Jónatansson Umf. Geislinn (1,57 m.). 4X100 m. boðhlaup: 1. Umf. Geislinn 52,4 sek. 2. Umf. Reynir 52,8 sek. DRENGJAMÓT. 80 m. hlaup: Gylfi Jónsson Umf. Geislinni (10,4 sek.). Hann vann einnig langstökkið (5,28 m.) og þrístökkið (10,83 m.). 800 m. hlaup: Guðjón Magnússon Umf. Reynir (2:29,7 mín.). SUNDMÓT. Sambandið hélt sundmót að Klúku í Bjarnarf. 24. júli Arn- grímur Guðbjörnsson, form. sambandsins, setti mótið, en Þorsteinn Matthíasson skólastjóri flutti ræðu. Ú r s 1 i t : 100 m. sund, frjáls aðferð: Arngrímur Ingimunudarson Sund- félagið Grettir (1:35,7 mín.). 50 m. bringusund karla: Jóhann Jónsson Sundfél. Grettir (44,3 sek.). 50 m. bringusund, drengja: Magnús Hjálmarsson Umf. Geisl- inn (46,4 sek.). 4X50 m. bringusund:

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.