Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1949, Síða 83

Skinfaxi - 01.11.1949, Síða 83
SKINFAXI 147 Hrafnkell Freysgoði vann Huginn með 7:1 og Austra með 6:4. Austri vann Huginn með 6:3. — Dómari var Bóas Emils. Drengjamótið: — Austri Eskifirði vann mótið með 25 stigum. 2. Þróttur Neskaupstað 14 st. 3. Huginn Seyðisfirði 10 st. 4. Hrafnkell Freysgoði 10 st. FRÉTTIR Kjartan Jóhannesson söngkennari frá Ásum kennir söng og orgelspil í vetur, eins og að undanförnu, hjá nokkrum Umf. á Suðurlandi, að til- hlutun U.M.F.Í. Er hin mesta ánægja með kennslu Kjartans hjá þeim félögum, er hennar geta notið. Jens Marinus Jensen formaður Ungmennasambands Danmerkur, sem var heiðurs- gestur U.M.F.Í. á landsmótinu i Hveragerði, hefur skrifað ítar- lega frá ferð sinni í dönsk blöð, einkum Dansk Ungdom, viku- blað sambandsins. Hann skrifar þar rækilega ferðasögu, frá því hann leggur upp frá Osló og kemur þangað aftur, grein um landsmótið í Hveragerði og 16. sambandsþing U.M.F.Í. og helztu stefnumál sambandsins, um menn, er liann kynntist á íslandi. Þá grein- ar, sem hann nefnir: Frá Skálholti til Bessastaða, Getur ís- lenzk æska sameinað þjóðleg menningarverðmæti og nútima áhrif? Og um handritamálið hefur liann skrifað greinar í mörg dönsk blöð, ásamt fleiru. Allar greinarnar bera vott um mikla velvild í garð íslend- inga, og skilning á málefnum þeirra. Hann lýsir mikilli ánægju sinni yfir ferðalaginu og telur það hið merkasta, sem hann hefur farið á siðari árum. Verður síðar vikið að ýmsu í grein- um hans, einkum handritamálinu. Umf. Reykjavíkur hefur tekið Listamannaskálann á leigu i vetur og rekur þar ýmiskonar félags- og menningarstarfsemi. Munu þar verða haldin gestamót, sem einkum eru ætluð Umf. víðsvegar af landinu, sem dvelja í Reykjavík. Eru Umf. livattir mjög til þess að sækja samkoinur þær, sem Umf. Reykjavíkur gengst 10*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.