Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 84

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 84
148 SKINFAXI fyrir. Munu forráðaraenn félagsins kappkosta að vanda þær, eftir því, sem frekast er unnt. Formaður félagsins er Stefán Runólfsson frá Hólmi. Guðni Þórðarson blaðamaður og ljósmyndari T’imans hefur gert myndir þær, sem fylgja greininni um landsmótið í Hvcragerði. Skrifstofa Ungmennafélags íslands, Lindargötu 9A, efstu hæð, er opi., ai'a þriðjudaga kl. 10—12 og fimmtudaga kl. 16—19. Þar er og iniiheimta og afgreiðsla Skinfaxa. U ngmennaf élagar Vinnið ötullega að aukinni útbreiðslu Skinfaxa. Fáið unga fólkið, sem er að ganga í fél'jgin til þess að gerast áskrifend- ur. Sendið afgreiðslunni jafn óðum nöfn þeirra. Takmarkið er: Fleiri áskrifendur. Stærra og fjölbreyttara tímarit. Ef helmingur allra ’Jml'. í landinu gerðust áskrifendur að Skin- faxa, gæti hann stækkað um hclming, án þess að hækka i verði. Skinfaxi. Þeir, sem enn hafa ekki greitt árgang 1949 eða eldri árganga, eru vinsamlega beðnir að gera það strax til stjórnar ung- mennafélagsins í byggðarlagi sínu, sem sér um innheimtuna. Árgangurinn kostar kr. 10,00. Gjalddagi er 1. október. Þeir, sem ekki eru áskrifendur innan ungmennafélaganna, sendi áskriftargjaldið til innheimtunnar i pósthólf 406, Reykja- vík. Þangað ber og að senda öll erindi varðandi afgreiðslu og innlieimtu Skinfaxa. Útgefandi: Sambandsstjórn Ungmennafélaga Islands. Pósthólf 406 — Reykjavík Ritstjóri: Stefán Júlíusson, Brekkugötu 22, Hafnarfirði. FÉLAGSPRENTSMTOJAN H.F.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.