Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Síða 19

Skinfaxi - 01.11.1954, Síða 19
SKINEAXI 115 víða hljóma, að litla, íslenzka þjóðin, út við yztu höf, vekur verðskuldaða athygli meðal stærri þjóða fyrir fórnarlund, menningu og manndóm. Nú mundu vafalaust margir segja: „Maðurinn er hér algjörlega kominn inn á þegnskylduhugmynd Hcrmanns heitins Jónassonar, skólastjóra.“ — Já, Jiað skal fúslega viðurkennt, að þótt fyrir mér vaki nokkur útfærsla á grundvallar atriðum, er hér i raun og veru um að ræða sömu hugmynd, og sem yrði sennilega í framkvæmd á vmsan hátt mjög lik og hann hugsaði sér. Þegnskylduhúgmynd Hermanns Jónassonar, slcóla- stjóra, sem hann flutti fyrst á Alþingi 1903, var ágæt, svo sem vænta mátti af slíkum manni. En hún kom óvænt og vakli deilur. Margir virtust ekki átta sig í fljótu bragði á gildi liennar. Engu að síður hlaut hún marga ágæta og sterka stuðningsmenn, sem þó megnuðu ekki að leiða hana fram til sigurs. Síðan menn deildu um þessa liugmynd, er liðin meira en hálf öld. Allan þann tíma hefur lítið verið um hana rætt, nema þá af örfáum einstaklingum. En raddir þeirra liafa tæpast hevrzt í ysi og önnum hinn- ar nýju aldar. Á þessum tíma hafa miklar og róttækar breytingar orðið í íslenzku ])jóðlífi, eins og öllum er kunnugt. Þær breytingar liafa verið svo miklar og örar, að ýmsir telja, að þær hafi livergi orðið slíkar á jafn- skömmum tíma. Ýmsar þessar hreytingar hafa að mínum dómi liaft það í för með sér, að nú er enn meiri og brýnni ástæða en þá, til að taka upp um- ræður um þessa ágætu hugmynd og framkvæma hana, eins fljótt og kostur er á. Mætti færa að því sterk rök, sem ættu að vera hverjum hugsandi manni ljós. Hér skal aðeins á það bent, að sé réttilega á mál- 8*

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.