Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1954, Side 35

Skinfaxi - 01.11.1954, Side 35
SKINFAXI 131 erfð og þjóðlegu formi í kveðskap. Má hann í þeim skilningi teljasi 19. aldar skáld. Að minnsta kosti á hann lítið skylt við þá skáldakynslóð, sem upp reis með Stefáni frá Hvitadal og Davíð Stefánssyni, svo ekki séu nefnd skáld síðustu áratuga. Kveðskapur hans er kjarnyrtur, sterkur og þjóðlegur. Þegar hann yrkir bezt, er hann snjallt ljóðskáld. Jakob er einnig snjall smásagnahöfundur. Eru sum- ar smásögur hans með því bezta, sem það form hef- ur að geyma á íslenzku. Styrkur hans liggur í stíl og frásagnarhætti. Stíllinn er kröftugur, kiminn, hress. Skops gætir oft í frásögn. Jakob Thorarensen mun lifa sem mætur fulltrúi hins þjóðlega bókmenntaarfs. Hann er gott skáld, óbrotgjörn brú milli alþýðuskálda og þjóðslcálds. 9*

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.