Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1954, Page 35

Skinfaxi - 01.11.1954, Page 35
SKINFAXI 131 erfð og þjóðlegu formi í kveðskap. Má hann í þeim skilningi teljasi 19. aldar skáld. Að minnsta kosti á hann lítið skylt við þá skáldakynslóð, sem upp reis með Stefáni frá Hvitadal og Davíð Stefánssyni, svo ekki séu nefnd skáld síðustu áratuga. Kveðskapur hans er kjarnyrtur, sterkur og þjóðlegur. Þegar hann yrkir bezt, er hann snjallt ljóðskáld. Jakob er einnig snjall smásagnahöfundur. Eru sum- ar smásögur hans með því bezta, sem það form hef- ur að geyma á íslenzku. Styrkur hans liggur í stíl og frásagnarhætti. Stíllinn er kröftugur, kiminn, hress. Skops gætir oft í frásögn. Jakob Thorarensen mun lifa sem mætur fulltrúi hins þjóðlega bókmenntaarfs. Hann er gott skáld, óbrotgjörn brú milli alþýðuskálda og þjóðslcálds. 9*

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.