Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.07.1956, Side 41

Skinfaxi - 01.07.1956, Side 41
SKINFAXI 89 7. Næpur . — — 25 — — — 7-10 — 8. Salat . — — 25 — — — 15 — 9. Spínat . — — 25 — — — 3-5,— 10. Steinselja . — -20-25 — — _ 5 — 11. Rabarbari . — — 100 — — — 80 — 12. Hreðkur*) . dreifsáð — — 2-4 — Sáningin. Undircins og garðurinn hefur verið undirbúinn, má sá þvi grænmeti, sem bezt þolir kulda. Notaðu snúru til þess að fá raðir þráðbeinar. Gerðu síðan rás með rákajárni eða priki meðfram snúrunni hæfilega fyrir hverja tegund grænmetisins. í sandjarðveg má sá dýpra en í annan jarðveg. Þrisvar sinnum bykkt fræsins er hæfileg sáðdýpt að jafnaði. Sáning og uppeldi á jurtum til útplöntunar- Margar matjurt- ir þurfa svo langan tíma til að verða fullþroskaðar, að ekki þýðir að sú þeim beint á bersvæði hér, t. d. ýmsar káltegundir. Verður því að sá til þeirra i sólreit eða vermireit. Þetta er *) Sáð með 3 vikna millibili frá siðari bluta mai til miðs ágústs, til þess að bafa góðar hreðkur allt sumarið.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.