Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.07.1956, Qupperneq 44

Skinfaxi - 01.07.1956, Qupperneq 44
92 SIvINFAXI að ekki verði keppt í starfsíþróttum. Hér fer á eftir tillaga landsmótsnefndar um íþróttagreinar, sem keppt verði í á mótinu: Fyrir karla: 100 m hlaup, 1500 m hlaup, 5000 m hlaup og 1000 m boðhlaup. Hástökk, langstökk, kúluvarp, og kringlu- kast. — Fyrir konur: 80 m hlaup og 5x80 m boðhlaup. Einnig handknattleikur kvenna. — Nú er af hálfu nefndarinnar á- kveðið að keppt verði í knattspyrnu i fyrsta sinn á lands- mótinu. Hvernig þeirri keppni verður hagað er ekki fyililega ákveðið ennþá. Sennilega verður að haga keppninni þannig, að til úrslita á mótinu keppi aðeins beztu félög úr hverjum fjórðungi, eða að viðhöfð verður útsláttarkeppni til að tak- marka leikjaföldann. Ákveðin er bændaglíma, 25 í hvoru liði, annars vegar verður Héraðssambandið Skarphéðinn, hins veg- ar önnur héraðssambönd sameinuð. Sambandsráðsfundur UMFl verður haldinn í haust, þar verður endanlega gengið frá því í hvaða íþróttagreinum verður keppt á mótinu, þetta eru eins og fyrr segir tillögur landsmótsnefndarinnar. Hér- aðssamböndin þurfa að senda tillögur um breytingar á dag- skrá íþróttamótsins til iandsmótsnefndarinnar fyrir 1. sept- ember i haust. Ungmennafélagar, sameinumst um að gera 50 ára afmælis- mót UMFf sem allra glæsilegast! A. J. Sundmót Skarphéðins. Halclið í Hveragerði 3. júní 1956. 100 m bringusund karla: 1. Þórir Sigurðsson, Umf. Biskupstungna, 1:28,3 mín. 2. Sveinn Sveinsson, Umf. Hrunam. 1:31,7 mín. 3. Gísli Auðunsson, Umf. Ölfus, 1:32,1 mín. 200 m bringusund Jcarla: 1. Þórir Sigurðsson B. 3:18,7 mín. 2. Páll Sigurþórsson Ölf. 3:22,0 min. 1000 m fr. aðferð karla: 1. Bjarni Sigurðsson Ölf. 17:33,3 mín. 2. Þórir Sigurðsson B. 18:26,6 mín. 3. Páil Sigurðsson Ölf. 19:39,0 mín.

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.