Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Qupperneq 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Qupperneq 16
Guðmundur Sæmundsson: Milli reginhamra Hvanndala- bjargs og Olafsfjarðarmúla geng- ur örstuttur fjörður til suðvesturs inn í hálendið vestan Eyjafjarðar. Þetta er Ólafsfjörður sem á þessari öld, a.m.k. eftir 1930, hefur verið ein jafnbesta þorskveiðistöð Norðanlands. Frá alda öðli hafa Ólafsfirðing- ar sótt sjóinn. Fiskveiðarnar voru stundaðar framan af sem hjáverk og aukageta bænda, þar sem landbúnaður var aðalatvinnu- greinin í Ólafsfirði fram yfir síð- ustu aldamót. í biskupasögum segir að Lár- entíus Kálfsson, Hólabiskup hafi árið 1350 stofnað prestaspítala að Kvíabekk í Ólafsfirði, af því að „þar þætti gott til blautfisks og búðarverðar“. Þessi tilvitnun gef- ur til kynna að á þeim tíma hafi skilyrði til búsetu verið harla góð í Ólafsfirði. Hólastóll hafði snemma mikil ítök í sjávarfangi Ólafsfirðinga. Við jarðamatið árið 1712 er Stóllinn eigandi þar að þréttán jörðum og er talið æskilegt að ábúendur sjö þessara jarða greiði landsskuldina að einhverju leyti í fiski og flytji að Staðar- skemmunni í Neðra-Haganesi, í Fljótum. Árið 1712 voru talin tuttugu og eitt býli í Ólafsfirði, en athyglis- vert er að aðeins eitt þeirra, Hól- kot, er í innansveitareign. Eig- endur eru prestsekkjan á Kvía- bekk og börn hennar. Sé litið yfir þróun byggðar í Ólafsfirði frá fyrri tíð, sést fljót- lega að þar hefur oltið á ýmsu um 16 búsetu og mannfjölgun. Við manntalið árið 1703 eru íbúar Ól- afsfjarðar eða Þóroddsstaða- hrepps, eins og byggðin hét til forna, 139 talsins. Rúmlega hundrað árum síðar eða við manntalið 1811 eru íbúar sveitar- innar orðnir 208 að tölu. Tuttugu VÍKINGUR Póstkortin tvö frá Ólafsfirði sýna vélbátana á firðinum á fyrstu útgerðarárum þeirra. Annað póstkortið mun vera úr franskri seríu O.EVRES DE MER, útg. í París 1910. Og hitt kortið mun einnig vera frá svipuðum tíma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.