Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Qupperneq 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Qupperneq 33
að vera 5—7 metra dýpi við bryggjur þar sem þau leggjast að en það er óvenju mikið dýpi mið- að við ekki stærri skip. 2) Katamaranskipin Tveggja skrokka skip eru notuð til þess að vinna bug mótstöðu sjávarins. Þá eru skrokkarnir tveir mjög mjóir og straumlínulaga, og í sumum tilfellum eru þeir allir undir yfirborði sjávarins, en skip- ið hvílir á þunnum veggjum, sem skera yfirborðið með hnífsegg. Þessi skip ná góðum hraða miðað við vélarstærð og taka um það bil 400 farþega, þau stærstu. (Sjá síðar.) 3) Loftpúðaskip Loftpúðaskipin hafa þann kost að þau eru fljót í förum og djúp- ristan er aðeins 60 sentimetrar, þegar þau fljóta á sjónum. Þau geta siglt upp á land og athafnað sig þar; farþegar og bílar fara í land og nýir koma í staðinn. Loftpúðaskipin taka yfirleitt 65—160 farþega, raðsmíðuð og £L Tilraunaskipið, sem Mitsui lét smíða. því að knýja þau með skrúfum, sem snúast í vatninu (framdrifið), en til þessa hafa loftpúðaskipin verið knúin með loftskrúfum ein- vörðungu. Einnig eru gerðar til- raunir með að nota loftstrauminn til þess að stýra og auka framdrif- ið. Þá er að lokum að geta þess að flugvélaframleiðendur eru nú að fullgera nýja gerð loftskrúfa, sem framleidd skip, en þau eru þó til miklu stærri og flytja þá nokkur hundruð farþega og ferðamanna- bíla. Mjög miklar framfarir hafa orðið í smíði hraðskreiðra skipa og þau eru sífellt að ryðja sér til rúms á nýjum siglingaleiðum. Hvað varðar loftpúðaskipin sérstaklega, þá hafa farið fram mjög athyglisverðar tilraunir með Loftpúöaskip, knúið skrúfu í vatninu, en ekki loftskrúfu. nýtir orkuna betur en núverandi skrúfur og þotuhreyflar geta gert eða 30% betur. Þetta er fimm eða sex blaða skrúfa, en blöðin eru skóflulaga. Þannig að þrátt fyrir allt, kann svo að fara að hentugt verði að nota loftskrúfur til sjós. ÍSLANDSSIGLINGAR Á KATAMARANSKIPUM? Þessi hraðskreiðu skip, sem hér hefur verið fjallað um, eru einkum ætluð á styttri vegalengdir og ekki þar sem vont er í sjóinn. Að vísu getur hann hvesst illilega og ýft öldur á Norðursjónum, en þá leggjast hraðsiglingar niður, uns veður lægir. Þróun hraðskreiðra skipa, sem hénta til íslandssigl- inga er því ekki á næsta leyti, nema ef vera skyldi nýtt Kata- maranskip, sem er hálfur kafbátur og hálfur ofansjávar farkostur, en það er hið fræga japanska fyrir- tæki MITSUI í Tokyo, sem hann- að hefur þetta skip og hafið á því framleiðslu. Þeir hjá Mitsui telja þetta vera alveg nýja gerð af skipi og það sé gert fyrir öll veður, mikinn sigl- ingahraða (yfir 30 hnúta, 56 km) VÍKINGUR 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.