Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Page 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Page 46
Neðansjávarheimilið. Helíum er blandað í andrúmsloftið sem hefur þau áhrif að raddir manna verða eins og í Andrés önd. bandi við aðrar neðansjávar- stöðvar. Fimmtánda apríl 1969 sneru þessir menn upp á yfir- borðið við góða heilsu. Meðferðis höfðu þeir geysilegt magn upp- lýsinga um lífið á hafsbotni ásamt tvö hundruð og fimmtíu skýrslum um menn á hafsbotni. Þýskur vísindamaður, Dr. Johannes Kylstra hefur gert til- raunir með mýs til að athuga hvort þær geti andað að sér vatni. Með því að nota súrefnisríkt salt vatn undir fimm kílóa þrýstingi tókst honum að halda músunum lifandi í nokkrar klukkustundir og in tórði í átján tíma, en fátt er vit- lausara en að láta sér detta í hug að maðurinn eigi eftir að anda að sér vatni. Mengun En óvíst er hvort hafið geti tekið við útþenslu okkar. Cousteau seg- ir að við höfum drepið lífið í ein- um fjórða hluta hafsins. Annar fræðimaður segir að allt líf verði útdautt í hafinu eftir tuttugu og fimm ár. Þá verður lítið gaman að dvelja á hafsbotni. Höfum við leitað langt yfir skammt? Ásgeir Þórhallsson tók saman. 46 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.