Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Blaðsíða 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Blaðsíða 46
Neðansjávarheimilið. Helíum er blandað í andrúmsloftið sem hefur þau áhrif að raddir manna verða eins og í Andrés önd. bandi við aðrar neðansjávar- stöðvar. Fimmtánda apríl 1969 sneru þessir menn upp á yfir- borðið við góða heilsu. Meðferðis höfðu þeir geysilegt magn upp- lýsinga um lífið á hafsbotni ásamt tvö hundruð og fimmtíu skýrslum um menn á hafsbotni. Þýskur vísindamaður, Dr. Johannes Kylstra hefur gert til- raunir með mýs til að athuga hvort þær geti andað að sér vatni. Með því að nota súrefnisríkt salt vatn undir fimm kílóa þrýstingi tókst honum að halda músunum lifandi í nokkrar klukkustundir og in tórði í átján tíma, en fátt er vit- lausara en að láta sér detta í hug að maðurinn eigi eftir að anda að sér vatni. Mengun En óvíst er hvort hafið geti tekið við útþenslu okkar. Cousteau seg- ir að við höfum drepið lífið í ein- um fjórða hluta hafsins. Annar fræðimaður segir að allt líf verði útdautt í hafinu eftir tuttugu og fimm ár. Þá verður lítið gaman að dvelja á hafsbotni. Höfum við leitað langt yfir skammt? Ásgeir Þórhallsson tók saman. 46 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.