Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Síða 55

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Síða 55
 Málmflutmngaskíp/ísbríótur . Kynnið yður verð og afgreiðslutíma. BJÖRN & HALLDÓR HF. Siðumúla 19 - Simar 36030 & 36930 Arctic er með tvöfaldan skrokk, og auðvitað er það með tvöfaldan botn líka, sem nær frá stafnhylki aftur eftir og umhverfis stýrið og skuthylkið. Lestar no. I, 3 og 5 má einnig nota til þess að brjóta skip- iunu leið gegnum þykkan ís. Á fjögur lúgunni er þyrlupallur, þ.e. lúgurnar eru sérstaklega styrktar vegna þyrlulendinga, og á skipinu eru fjórir vökvaknúnir kranar, sem hver um sig lyftir 16 tonnum. Skipið hefur eina skrúfu, og er knúið 14.700 hestafla MAN 14 52/55 A dísilvél og það gengur 15.5 hnúta. Skipið er 210 metra langt, tæp- lega 23 metrar á breidd, 15 metra djúpt og það ristir 11 metra. Það er athyglisvert að það mun hafa sömu djúpristu, hvort sem það er með fullfermi eða siglir á ballest. Þetta atriði er mikilvægt og fyrir bragðið fer minna stál í ísvarnir á miðsíðum þess, samkvæmt út- reikningum Lloyd’s. Tölva fylgist með öllu Skipið er búið sérstöku tölvu- kerfi sem safnar upplýsingum um þrýsting á skipið af völdum íss, ennfremur skráir tölvan þrýsting á skrúfu við ýmsar aðstæður, en kanadíska stjórnin hefur lagt þessi tæki til, og verða upplýsingarnar sem tölvan safnar notaðar við hönnun á hliðstæðum skipum í framtíðinni, auk þess sem hún mun leiða til orkusparnaðar fyrir skipið sjálft, því hún mun spara orku. Mörg verkefni bíða Skipið er um þessar mundir í jómfrúarferð sinni, en það siglir með málmgrýti frá Stóra Vatna- svæðinu og St. Lawrencehöfnum til hafna í Evrópu. ÞAÐ GENGUR á auðæfi jarð- ar, og sífellt eru menn að finna nýjar aðferðir til þess að nýta námur og önnur jarðefni, sem liggja fjarri alfaraleiðum, eða utan við mörk almennra sam- gangna. Það nýjasta er 28.000 tonna málmgrýtisskip (bulk carrier) sem Kanadamenn hafa látið smíða í Lloyd’s Register klassa. Smíði skipsins lauk í júní- mánuði síðastliðnum í Port Weller Dry Dock, Oranto í Kanada, en eigendur eru Royal Trust Company. Skipið er búið flóðtönkum, og er vatn fært til með föstum skrúf- um, og öðrum nauðsynlegum búnaði ísbrjóta. . Stööugt aukiri saifjuttnrírfiíris véla á íslandi sannar gæöi - 'þeirrá" Cummins er sérlega sparrieytinr hfjóðlát og umfram allt örugg. Cummins aðalvélar, hliðarskrúfuvélatr'Og‘i:ljösavélar með fullkominni varahluta- og efti'rlitsþjónustu. * ~ - ■ . , • VÍKINGUR 55

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.