Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Blaðsíða 55

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Blaðsíða 55
 Málmflutmngaskíp/ísbríótur . Kynnið yður verð og afgreiðslutíma. BJÖRN & HALLDÓR HF. Siðumúla 19 - Simar 36030 & 36930 Arctic er með tvöfaldan skrokk, og auðvitað er það með tvöfaldan botn líka, sem nær frá stafnhylki aftur eftir og umhverfis stýrið og skuthylkið. Lestar no. I, 3 og 5 má einnig nota til þess að brjóta skip- iunu leið gegnum þykkan ís. Á fjögur lúgunni er þyrlupallur, þ.e. lúgurnar eru sérstaklega styrktar vegna þyrlulendinga, og á skipinu eru fjórir vökvaknúnir kranar, sem hver um sig lyftir 16 tonnum. Skipið hefur eina skrúfu, og er knúið 14.700 hestafla MAN 14 52/55 A dísilvél og það gengur 15.5 hnúta. Skipið er 210 metra langt, tæp- lega 23 metrar á breidd, 15 metra djúpt og það ristir 11 metra. Það er athyglisvert að það mun hafa sömu djúpristu, hvort sem það er með fullfermi eða siglir á ballest. Þetta atriði er mikilvægt og fyrir bragðið fer minna stál í ísvarnir á miðsíðum þess, samkvæmt út- reikningum Lloyd’s. Tölva fylgist með öllu Skipið er búið sérstöku tölvu- kerfi sem safnar upplýsingum um þrýsting á skipið af völdum íss, ennfremur skráir tölvan þrýsting á skrúfu við ýmsar aðstæður, en kanadíska stjórnin hefur lagt þessi tæki til, og verða upplýsingarnar sem tölvan safnar notaðar við hönnun á hliðstæðum skipum í framtíðinni, auk þess sem hún mun leiða til orkusparnaðar fyrir skipið sjálft, því hún mun spara orku. Mörg verkefni bíða Skipið er um þessar mundir í jómfrúarferð sinni, en það siglir með málmgrýti frá Stóra Vatna- svæðinu og St. Lawrencehöfnum til hafna í Evrópu. ÞAÐ GENGUR á auðæfi jarð- ar, og sífellt eru menn að finna nýjar aðferðir til þess að nýta námur og önnur jarðefni, sem liggja fjarri alfaraleiðum, eða utan við mörk almennra sam- gangna. Það nýjasta er 28.000 tonna málmgrýtisskip (bulk carrier) sem Kanadamenn hafa látið smíða í Lloyd’s Register klassa. Smíði skipsins lauk í júní- mánuði síðastliðnum í Port Weller Dry Dock, Oranto í Kanada, en eigendur eru Royal Trust Company. Skipið er búið flóðtönkum, og er vatn fært til með föstum skrúf- um, og öðrum nauðsynlegum búnaði ísbrjóta. . Stööugt aukiri saifjuttnrírfiíris véla á íslandi sannar gæöi - 'þeirrá" Cummins er sérlega sparrieytinr hfjóðlát og umfram allt örugg. Cummins aðalvélar, hliðarskrúfuvélatr'Og‘i:ljösavélar með fullkominni varahluta- og efti'rlitsþjónustu. * ~ - ■ . , • VÍKINGUR 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.