Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Síða 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Síða 13
Guðrún Einarsdóttir formaður Kvcnfé- lagsins Hrannar. Þær mega taka (il hendinni konurnar í Hrönn til að úlbúa, kaupa og pakka hátt í 1000 jólagjöfum. Allir skipverjar á farskipum, sem ekki eru hcinia uni jólin, fá pakka frá Hrannarkonum. Myndin er tekin 7. nóvember sl., þegar pökkun stóð sem hæst. höldum við alltaf sameiginlega árshátíð með Skipstjórafélagi ís- lands og Stýrimannafélagi Islands. Fyrir hver jól útbúum við og sendum jólapakka til allra far- manna á skipum sem ekki eru í höfn um jólin. í fyrra sendi Hrönn 942 slíka jólapakka í 51 skip. Hver félagskona gefur þetta 3—4 pakka og svo kaupir félagið það sem á vantar. Allir skipverjar fá pakka.“ Félagsgjald í Hrönn er 1500 krónur á ári. Aðrar tekjur hefur félagið helst af basar sem haldinn er árlega á Hrafnistu. Kvenfélagið Keðjan var stofnað 1928. Upphaflega hét það Kven- féalg Vélstjórafélag íslands, en nafninu var breytt fljótlega. Fyrsti formaður var Jóhanna Fossberg, en formaður er nú Sigríður Smith. Félagskonur eru um 150. „Mannleg samskipti eru síst of mikil,“ segir Sigríður, „og þess vegna er full þörf á þessu félags- starfi. Það er mikið um það að vélstjórarnir hafi kynnst hver öðr- um gegnum starf Keðjunnar. Þessir mánaðarlegu fundir hjá okkur í Borgartúni 18 eru m.a. kynningar- og skemmtifundir, en svo þurfum við líka að fjalla um alvarleg málefni. Keðjan á svolít- inn hlut í húseigninni Borgartúni 18, og svo erum við núna með í undirbúningi að kaupa sumarbú- stað og setja niður í landi sem félagið á í Laugardal. Af styrktar- starfi mætti nefna að Keðjan hef- ur iðulega tekið þátt í söfnunum vegna sjóslysa og hún átti hlut að söfnun kvenna til Kvensjúk- dómadeildar Landspítalans, svo að eitthvað sé nefnt. Af annarri félagsstarfsemi má nefna að Keðjan heldur árshátíð með Vélstjórafélaginu og er með Þessi mynd var tekin á 40 ára afmæli Keðjunnar. Talið frá vinstri: ína Jóhannsdóttir, Sigríður Pálsdóttir, Jóhanna Fossberg, fyrsti formaður félagsins, Þórhildur Snæland, formaður í nokkur ár, Ásta Jónsdóttir og Sigríður Smith, formaður Keðjunnar frá 1967. ína, Sigríður, Jóhanna og Ásta voru allar meðal stofnendá Keðjunnar. Gleði og gaman á fundi í Keðjunni 8. nóv. sl. Það er Gyða Jónsdóttir sem vakið hefur kátínu með vel heppnuð'. 'iöða- lestri. VÍKINGUR 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.