Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Síða 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Síða 28
Rauðspretta með sítrónusafa eða hvítvíni er hellt yfir, kryddað með salti. Lok sett á pönnuna. Þegar fiskurinn er soðinn er hann færður upp og soðið jafnað með smjörbollum, sósan soðin vel upp og bætt með köldu smjöri, kræklingur, rækjur og hörpudiskur sett út í sósuna, allt hitað vel í gegn. Flökin sett á fat og sósunni hellt yfir. Framreitt með soðnum kartöflum eða smjördeigssnittum. Svona væri hægt að halda endalaust áfram því nóg er af að taka og ættir þú lesandi góður að prófa þig áfram og þú munt kom- ast að raun um að fiskur er meira en bara fiskur. í djúpsteiktan fisk eru allar smærri fisktegundir mjög hentug- ar. En þó vil ég einkum benda á eina tegund, þótt hún sé ekki svo smávaxin. Ég hef í huga einhvern ófrýnilegasta fisk sem veiðist við strendur íslands, skötuselinn. Fiskurinn er skorinn í smábita, u.þ.b. 1X4 sm að stærð og velt upp úr Orly-deigi og síðan steiktur í djúpri feiti. Þetta er aldeilis herramanns matur. Ofnsteiking er líka afbragð í ofnsteiktan fisk má t.d. notar ýsu, þorsk eða karfa, hvort heldur er í heilu lagi eða flökum. Fiskur- inn er hreinsaður og allt hreistur skafið vel af. Innan í ýsu er sett um 100 g af hvítlauksosti, sem í er blandað smjöri og sítrónusafa. Fiskurinn er settur í vel smurt ofnfast fat, síðan smurður þeyttu eggi, stráð yfir brauðmylsnu sem í er blandað papriku, salti og pipar, penslaður bræddu smjöri, 2—3 dl. soð eða hvítvín hellt í fatið. Fisk- urinn er bakaður í ofni í ca. 40— 50 mínútur við 175—200°C, soð- inu dreift oft yfir fiskinn á meðan á steikingu stendur. Framreiddur með smjörsteiktum kartöflum og sítrónubátum. Soðin rauðsprettu- flök með skelfisksósu Rauðsprettan er flökuð, öll bein vandlega hreinsuð úr flökum ásamt roðinu, hverju flaki rúllað upp og rúllunum síðan raðað á mátulega pönnu sem er smurð með smjöri, og smátt saxaður laukur settur í pönnuna. Fisksoði Skötuselur 28 VÍKINGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.