Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Síða 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Síða 43
þannig að efni sjónvarpsins sjáist á öllum helsu fiskimiðum og sigl- ingaleiðum við ísland. Þingið samþykkir að stjórn þess vinni áfram að því að hafin verði upptaka á snældur á völdu sjón- varpsefni til dreifingar til ís- lenskra skipa. Þingið hvetur stjórnvöld til að styðja dyggilega og af myndar- skap ibúa Grænhöfðaeyja við uppbyggingu í sjávarútvegi og fiskvinnslu þar í landi. Þingið beinir þeim tilmælum til skipstjóra íslenskra skipa að þeir fylgist með skráningu áhafnar sinnar eins og lög mæla fyrir um. 29. þing F.F.S.Í. samþykkir eft- irfarandi: Vegna þeirrar óvissu sem ríkj- andi er í kjaramálum og þess hve alvarlega hefur verið vegið að at- vinnuöryggi og tekjumöguleikum Ingólfur Falsson, nýr forseti F.F.S.Í. Ingólfur Falsson er fertugur að aldri, fæddur 04.12. 1939 í Keflavík, sonur Fals Guð- mundssonar, skipstjóra og konu hans Helgu Þ. Þor- steinsson. Ingólfur fór fyrst á sjóinn sem háseti á síld árið 1955, en stundaði síðan nám í Stýrimannaskólanum 1959—60. Ingólfur var síð- an á Heimi frá Keflavík ásamt föður sínum um nokkurra ára skeið, en starfaði síðan í landi við landshöfnina í Keflavík— Njarðvík til 1967, en þá réðist hann sem stýrimaður á Örn RE 1 er það skip fór fyrst íslenskra skipa á til- raunaveiðar við Glouster í Bandaríkjunum. Þar næst var hann stýrimaður á Hörpu RE 342 í eitt ár, en fór síðan í land, og hefur unnið við vigtina í Keflavík síðan. Ingólfur tók snemma þátt í félagsmálum sjómanna og var kosinn gjaldkeri Vísis í Keflavík 1964 og gegndi því trúnaðarstarfi allt fram á þetta ár. Árin 1975—76 vann hann að hálfu F.F.S.Í. í nefnd að endurskoðun sjóðakerfis sjávarútvegsins, og hefur síðustu árin átt sæti í stjórn aflatrygginga- sjóðs. Ingólfur er kvæntur Elín- borgu Einarsdóttur, og eiga þau hjónin f jögur börn, þrjá drengi og eina stúlku. kaupa og tækjakennslu til handa Sjómannaskólunum. Þingið skorar á stjórnvöld að hefja nú þegar uppbyggingu endurvarpsstöðva sjónvarps, þeirra sjómanna, sem fiskveiðar stunda, með síauknum veiðitak- mörkunum og skerðingu á skipta- kjörum þeirra með töku olíugjalds af óskiptum afla, samþykkir þingið að leita samstarfs við Sjó- mannasamband íslands við undirbúning næstu kjarasamn- inga og um kröfur á hendur stjórnvöldum. í samningum verði lögð áhersla á eftirfarandi: 1. Ekki verði gengið frá samn- ingaborði fyrr en þeirri ger- ræðislegu túlkun L.Í.Ú. er hnekkt að hægt sé með af- skráningu einni saman að svipta sjómenn kaupi sínu fyr- irvaralaust og þar með ýmsum öðrum réttindum s.s. gagnvart tryggingum, skattafrádrætti og lífeyrissjóðsréttindum. 2. Iðgjaldagreiðslum til lífeyris- sjóðs fyrir bátasjómenn verði breytt þannig að sambærilegt verði því sem aðrir launþegar njóta. Jafnframt ítrekar þingið ályktun frá kjararáðstefnu sambandsins og Sjómanna- sambands íslands 8. og 9. des- ember 1978 um breytingu á lögum um lífeyrisaldur sjó- manna, sem fyrrverandi ríkis- stjórn gaf fyrirheit um að gerð yrði sem hluti af félagsmála- pakka sjómanna. 3. Atvinnuleysi hvort heldur það orsakast af aðgerðum stjórn- valda til aflatakmarkana eða af öðrum ástæðum verði bætt til jafns við það sem aðrir laun- þegar njóta. 29. þing F.F.S.l. fordæmir harðlega afskipti stjórnvalda af kjaradeildu farmanna á sl. sumri, bæði með setningu bráðabirgða- laga til stöðvunar löglega boðaðr- ar vinnustöðvunar farmanna, og ekki síður ótímabærum yfirlýs- ingum einstakra ráðherra. VÍKINGUR 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.