Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Page 52

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Page 52
Ási í Bæ: Hatturinn hans afa Ég er furðu ungur enn þó yngri séu sumir menn, svona eitt sinn afi var, af öðrum sveinum bar. Hann átti þennan undrahatt, ekta mexikanahatt, ég ofaná hann í dóti datt um daginn, það er satt. Hann afí gamli sigldi sjó frá Singapúr til Mexíkó, og komst í ótal æfíntýr, enda kaldur fír. Það gerist margt í Mexíkó er máninn stígur uppúr sjó, hann afi gamli gekk á land með gullið eins og sand. Hann gekk um eina götu þar og glettist ögn við meyjarnar, með rós í hári röltu þær er rökkrið færðist nær. Og þarna ein af öðrum bar með augu fegri en stjörnurnar, og þá varð afí alveg frá af óstöðvandi þrá. VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.