Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Síða 68

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Síða 68
Ný skrifstofa á Akureyri r — fyrir Vélstjórafélag Islands og Skipstjórafélag Norölendinga Tvær nunnur voru á kvöld- göngu þegar tveir menn réðust að þeim og nauðguðu þeim. — Ó faðir, fyrirgef þeim, hrópaði önn- ur, — því þeir vita ekki hvað þeir gera. — Þegiðu, sagði hin, — þessi veit það virkilega vel. Þann 1. nóvember sl. rættist loks úr áralöngum draumi vél- stjóra á Norðurlandi, er opnuð var skrifstofa Vélstjórafélags ís- lands að Brekkugötu 4, Akureyri. Skrifstofan er rekin i samvinnu við Skipstjórafélag Norðlendinga, sem hefur haft aðsetur þar um nokkurra ára skeið, en ekki haft „heilsdagsmann" þar áður. Fé- lögin réðu sameiginlegan fulltrúa til starfa á skrifstofunni og heitir hann Guðmundur Steingrímsson og erskipstjóri að mennt, en hefur undanfarin 7 ár unnið á skrifstofu Pósts og síma á Akureyri. Guð- mundur mun sinna öllum þeim störfum, sem að félagsmálum vél- stjóra og skipstjóra í ofangreind- um félögum snúa og hafa til reiðu kaupskrár og samninga fyrir meðlimi beggja félaganna. Svæði það, sem skrifstofunni er ætlað að þjóna, nær frá Skaga- strönd til Vopnafjarðar að báðum stöðunum meðtöldum, en það er Guðmundur Steingrímsson, fulltrúi. 68 írskur prestur vann að trúboði meðal mannæta. Starf hans bar strax árangur. Á einum mánuði vandi hann þá á að éta eingöngu fiskimenn á föstudögum. VÍKINGUR Brekkugata 4, Akureyrí félagssvæði Skipstjórafélags Norðlendinga. Meðlimafjöldi fé- laganna á þessu svæði mun vera svipaður eða liðlega 200 manns í hvoru auk aukameðlima. Vél- stjórafélag Islands er hins vegar landsfélag, sem telur um 1400 meðlimi og gefur auga leið, að þjónusta við félagsmenn utan Reykjavíkur mun batna til muna með ráðningu fulltrúa víðs vegar um landið eins og stefnt er að.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.