Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1981, Qupperneq 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1981, Qupperneq 18
virtu umyrðalaust dómsorð Al- þjóðadómstólsins. Sú breytni Norðmanna er í beinu samræmi við þá lífsskoðun og erfðavenju, sem kemur fram í hinum forna kveðskap Sigdrífumálum, að best sé að menn kunni að rista mál- rúnir til þess að mál þeirra verði leyst á dómþingi og hefnd aflögð. Norðmenn hafa frá því þeir töpuðu málinu fyrir Alþjóðadóm- stólnum ekki reynt að ganga á rétt annarra þjóða en okkar íslend- inga með landvinningum eða auðlindaásælni. Þeir hafa nú undanfarið reynt að koma að fullu og öllu í veg fyrir að íslendingar fái haldið þeim siðferðilega og sögulega rétti sem þeir eiga til hins foma Sval- barða-eyjarinnar Jan Mayen og ganga þannig á rétt frændþjóðar sinnar án minnsta tillits til hags- muna hennar eða fortíðar. Gegn því eiga íslendingar að rísa og krefjast jafnréttar til eyjar- innar og meiri réttar til vemdar og nýtingar hafsvæðisins umhverfis hana. Útbúum lyfjakistur fyrir skip og báta. Eigum ávallt tilbúin lyfja- skrín fyrir vinnustaði, bif- reiðar og heimili. INGÓLFS APÓTEK Hafnarstræti 5. Sími 29300 Kona var að kenna dóttur sinni bíblíusögur og segir: — Og svo sagði guð við högg- orminn, eftir að hann hafði freist- að Evu: — Þú skalt skríða á kviði þínum og eta mold alla þína ævi. Þá spyr dóttirin: — Hvernig komst hann áfram áður? Nýgift hjón voru að sýna kunn- ingjum sínum íbúðina. Hún var mjög þægileg og höfðu hjónin hvort sitt svefnherbergið. — En hvað gerið þið? spurði einhver, ef ykkur langar til að vera saman. — Þá flautar hann, sagði unga konan, — og ég fer inn til hans. — En leiðist þér þá ekki, ef hann flautar ekki? var þá spurt. — Þá fer ég bara í dyrnar og spyr: - Varstu að flauta, elskan? Hans og Anna voru hjón í kaupstað á norðurlandi. Hans var smiður, mesti hæglætismaður, en Anna svarkur hinn mesti og var jafnvel talin halda framhjá bónda sínum. Þau höfðu lítilsháttar greiðasölu og hýstu gesti. Danskur slátrari leigði eitt haust hjá þeim hjónum. Hann var góður heim að sækja og ærið kvenhollur. Mátti heyra inn til þeirra hjóna ef gestir voru hjá slátraranum. Eitt kvöld heyra þau, að kven- maður er inni hjá þeim danska. Anna verður fokhneyksluð en einnig forvitin og segir við bónda sinn: — Boraðu nú gat á þilið svo ég geti séð inn til þeirra. — O, þess þarf ekki, segir Hans með mestu hægð. — Gatið er þarna síðan þú varst hjá honum síðast. Þokkalegur endir á fyrsta Marsleiðangrinum! 18 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.