Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1981, Qupperneq 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1981, Qupperneq 25
Einar Jónsson, fiskifræöingur: Plöntusvifid I tveimur fyrri greinum hefur verið fjallað um dýrasvifið, þ.e. átu alls konar. Að þessu sinni verður plöntusvifið tekið til með- ferðar. Eðlilegt hefði mátt teljast að það hefði verið tekið fyrir á undan dýrasvifinu. Eins og í upp- hafi var á minnst er þó meiningin að hver þáttur fyrir sig standi sem sjálfstæð heild. Því er gripið niður nokkuð af handahófi, og lesand- anum látið það eftir að tengja hvem þátt öðrum. Úr ríki hafsins 3. grein Þari og þörungar Plöntusvifið nefnist öðru nafni svifþörungar. Þegar menn heyra nafnið þörungar dettur þeim fyrst í hug þari. Þetta er eðlilegt þar sem þarar eru botnfasti rþörungar og þeir eru hinar einu sjáanlegu og áþreifanlegu jurtir hafsins undir venjulegum kringumstæð- um. Hér er þó ekki ætlunin að gera hinum botnföstu þörungum skil, sem flestir kannast við í sjón. Þáttur hinna botnföstu þörunga í samfélagi þörunganna er og næsta hverfandi. Ríki hinna botnföstu þörunga er fjaran og botninn á grunnsævi, allt niður undir 50—60 m (hér í Norðurhöfum). Rúmlega 70% jarðar eru þakin sjó. Af þeim fleti hefur botngróðurinn aðeins um 2% til umráða. Það sem eftir er af sjávarfletinum eða 98%, þ.e. nær 69% af yfirborði jarðar, er hins vegar ekki tóm auðn í gróðurfarslegu tilliti. Þvert á móti er í höfunum að finna mörg gróðurríkustu svæði jarðarinnar. Hvernig má þetta vera og hver er allur þessi gróður sem við fáum vart skynjað með berum augum? Svifþörungar Svarið við þessari spurningu fæst ef dreginn er fíngerður háfur um sjóinn, segjum t.d. að vorlagi. Auk einhvers dýrasvifs, hvers lög- un má vel greina með berum augum, kemur í háfinn grautur eða salli sem getur haft margs- konar lit, tíðast gulbrúnan eða rauðbrúnan. Sé salla þessum brugðið undir smásjá birtist þar nýr lífheimur. Þar getur að líta mergð örsmárra lífvera í hinum 25 Nokkrar tegundir kísilþörunga; náttúruleg stærð á einstökum frumum (hlekkjum) í keðjunum frá 1/20 — 1/30 úr mm. VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.