Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1981, Qupperneq 44

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1981, Qupperneq 44
að beita ýmiss konar kjötmeti, en án annars árangurs en dægrastytt- ingar veiðimennskunnar. Má segja að menn hafi unað hag sínum hið besta þarna á leg- unni, en dvöl okkar þar varð að- eins 5 dagar. Þá fengum við boð um að hífa upp og sigla áleiðis til þorps er Bonny heitir og er ca. 18 mílur frá Fairway-bauju. Var sagt að lóðs kæmi um borð til okkar við tilgreinda bauju. Voru það fyrstu kynni okkar af óskapnaði sem heitir Hafnarstjóm Nígeríu (NPA). Er ekki að orðlengja það, að enginn kom lóðsinn, og sáum við engan slíkan næstu fjóra daga en lögðumst á fljótið utan við Bonny þorp að höfðu samráði við merkjastöðina. Meðan við vorum að leggjast renndi upp að hlið okkar vélbátur með blönduðum söfnuði innan- borðs. Voru þar komnir þrír flokkar kaupmanna sem höfðu eða hugðust hagnast á sölu skreiðarinnar sem var um borð í skipinu. Fyrir liðinu var sviss- lendingur sem var fulltrúi fjöl- þjóðlegs fyrirtækis með aðsetri í Lagos. Það fyrirtæki hafði keypt farminn af systurfyrirtæki þess í Sviss, en seldi hann líbönum sem hvunndagslega högnuðust á verk- takastarfsemi fyrir Nígeríuher, en sáu þama leika á borði til að víkka út starfsemina. Líbanir seldu síðan innfæddum gullskreyttum loft- hræddum stórkaupmanni farm- inn. Erindi þessa fríða flokks til okkar þarna á fljótinu var að sannfæra innfædda grósserann um að Arnarfellið væri raunveru- lega komið til Nígeríu. Þegar hann var búinn að sigla kring um skipið fór hann fram á að sjá í lestarnar. Þrátt fyrir gífurlega lofthræðslu staulaðist vinurinn gullskreytti um borð. Ekki nægði honum að sjá ballana í lestinni heldur urðum við að opna einn ballann. í Nígeríu er það ekki til siðs að treysta orðum náungans í viðskiptum. Hann VÍKINGUR Sjóvökur voru staðnar vegna tal- stöðvarvörslu. Eiríkur bátsmaður hafði í pússi sínu að heiman útigrill og kol og var boðað til grillveislu frammi á bakka annað kvöldið okkar þar. Var þar etinn glóðaður matur sem rennt var niður með eldvatni keyptu á Kanaríeyjum. Sagðar voru sögur, leikin músik af segul- bandi og sungið. Næturhitinn var nær sá sami og daghitinn og gengu menn því léttklæddir allan sólar- hringinn. Einhverjir urðu varir við hákarl í kringum skipið. Útbjó Róbert yfirvélstjóri hákarlafæri og smíð- aði króka sem síðar eiga eftir að koma við sögu. Skúli Einarsson matsveinn sá fyrir beitu. Reynt var Ræningjabáturinn á þilfari Amarfells. Net eru strengd milli skips og bryggju. Ingvar Sigurðsson og Pétur Þormóðsson gera bátinn kláran til að hífast í land. (Mynd P.H.) 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.