Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Qupperneq 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Qupperneq 34
Myndir og texti: Sigurjón Valdimarsson Samstæöan er um 4 m á lengd, 1 á breidd og um meters há. Flökin koma meö færibandinu frá vinstri undir skann- erinn, þar sem þau eru gegnumlýst og tölvan tekur viö upplýsingun- um. Á skerminum sjást flökin og hvort bein eru í þeim. 34 VÍKINGUR Bylting í vinnslut „Þú ert hér vitni aö byltingu, hvorki meira né minna“, sagöi Ingvar Karlsson vjö blaöamann og síðar kom á daginn aö flestir þeirra rúmlega eitt hundrað viðstaddra frystihúsamanna virtust á sama máli. Tilefnið var kynning fyrirtækis Ingvars í samvinnu viö umbjóðanda sinn „Lumetech" á nýrri tækni í vinnslu frystihúsa, sem síðarnefnda fyrirtækið er að þróa. Kynningin fór fram í vinnslusal ÚA á Akureyri og í salarkynnum Hótels KEA, 26. nóv. s.l.. Lumetech er danskt fyrirtæki í eigu Carlsberg verksmiöjanna. Hvað vinnsla í frystihúsum á sameiginlegt með bjór liggur ekki í augum uppi, en það hangir þannig á spýtunni að danskir bjórbruggarar leggja mikið af mörkum til vísindastarfa og Lumetech er afsprengi þess rannsókn- arsjóös. Fyrirtækið Karl K. Karlsson og co. hefur á hendi umboð fyrir Lumetech hér á landi og undirbjó kynninguna á Akureyri, en sjálfa kynninguna önnuöust að mestu Steen Reenberg forstjóri og Svend Aage Jensen tæknilegur framkvæmda- stjóri frá Lumetech. Kynningin hófst meö þvi aö farið var með gesti kynning- arinnar i vinnslusal ÚA, þar sem sýndur var „beinagrein- ir“ eins og Mogginn kallaöi tækið, og undirritaður hefur ekki á takteinum betra nafn. Beinagreinirinn er rafeinda- tæki sem greinir bein i fisk- flökum með tækni sem undir- ritaður kann ekki skil á, en verður trúlega skýrð betur hér í blaðinu á næstunni. Þó get ég upplýst að einhverjum geislum er beint að flakinu og beinin gefa aðra svörun en fiskholdiö. Bestur í eftirlitið Flakið er lagt á færiband sem flytur það undir geislann og síðan áfram í það ilát sem það á að fara i, eftir því hvort bein eru i þvi eöa ekki. Fram- leiöendur töldu næsta litla möguleika á að bein færu framhjá tækinu, en vildu þó ekki fullyrða að það væri full- komlega öruggt, nema þykk- um flökum væri snúiö við og þau lýst frá báðum hliðum. Framleiðendurnir mæltu helst með tækinu i gæðaeftirlit og sögðu að það skilaði tveggja manna vinnu þar og með mun meira öryggi en almennt gerðist í eftirliti. Nokkrir við- staddra létu i Ijós þá skoðun að beinagreinirinn mundi borga sig best með þvi að flökin færu beint úr flökunar- vélinni inn i þetta nýja tæki, með þvi móti mundi það t r . Electro- Optical Scanner Conveyer spara mikla vinnu við aö leita að beinum í flökum þar sem engin eru. Beinagreinirinn kostar um 4,5 milljónir króna og ef menn komast að þeirri niðurstöðu, að það borgi sig að kaupa hann, er rétt að upplýsa að afgreiðslufrestur er 12 vikur og 1 /3 verðs skal greiöa við pöntun, 1/3 við afgreiðslu frá verksmiðju og siðasta þriðj- unginn við móttöku. Gat sparað farareyrinn Þegar menn höfðu skoðað nægju sína i ÚA var haldið i Manifold Accept fillets
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.