Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Qupperneq 48

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Qupperneq 48
nýJUMGAR Dælustýring með hátíðni hljóðbylgjum Fyrirtækið Danfoss fram- leiðir nú stýribúnað fyrir dæl- ur sem byggist á hátíðni- hljóöbylgjum. Stýribúnaður þessi nefnist EMULP og er notaður fyrir sjálfvirkar dælur og gerður fyrir 2 eða 3 hæð- arfleti sem þá annaðhvort setja dælu af stað eða stoppa hana og stýra 1, 2 eða 3 dælum. Kosturinn við að nota hátiðnihljóðbylgjur er að hæðarmælingin fer fram án snertingar við viðkomandi vökva og þvi ekki hætta á að efni úr vökvanum hlaðist á nemann eða tæri hann, en það er vel þekkt vandkvæði þegar raftækni er notuð i þessum tilgangi. Mælingin með hátíðnihljóð- bylgjum fer fram á þann hátt að hljóðbylgjurnar eru sendar EMULP sem stýrir dæl- ingu meö hátíönihljóð- bylgjum. 48 VÍKINGUR að yfirborði vökvans og end- urkastast þaöan til mælisins sem mælir tímann frá því að sendingin átti sér stað og þar til endurvarpið kemur. Með tímanum og hljóðhraðanum fæst fjarlægðin til yfirborðs- vökvans og þar með hæðin á yfirborðinu. Tapist endurvarp sem getur komið fyrir þegar mikil froða er á yfirborði vökv- ans stöðvast allar dælurnar og fara ekki í gang aftur fyrr en endurvarp næst. Hæð vökvans í tanknum vex þá og fjarlægðin frá mælinum minnkar og því liklegra að endurvarp náist, en gerist það ekki mun yfirborðið ná mælinum fyrr eða siðar, og þá fara allar dælur i gang. Dælu- stýring af þessu tagi hentar vel fyrir vatnsveitukerfi og hreinsikerfi fyrir skolp. Um- boðsaðili fyrir Danfoss hér á landi er Héðinn h.f. Seljavegi 2 Reykjavík. Rafeindaskjár fyrir hraðbáta Bandariska fyrirtækið Signet Marine Products kynnir nýja gerð af rafeinda- skjá fyrir hraöbáta. Skjár þessi er fjölhæfur hvað snert- ir framsetningu upplýsinga. Notandinn getur ekki aðeins valiö stærð stafa á skjánum heldur einnig tegund upplýs- inga sem hann vill fá á skjáinn. Skjárinn er 4 tommu og svo kallaður LCD skjár, en röð stjórntakka er neðan viö hann. Kerfi þetta kallast Landmark og kynnir sjálft sig þegar kveikt er á því með þvi að á skjánum birtist „Halló, ég er Landmark". Notandinn er þvi næst spurður hvort hann þurfi aðstoð; ef hann ýtir á já-takkann fær hann á skjáinn lista yfirýmsa mögu- leika um aðstoð. Landmark kerfið er hægt að tengja við vegmæli, dýptarmæli og hita- mæli. Ef aðeins er beðið um eitt er það sýnt á skjánum i stórum tölum sem ná þá yfir næstum allan skjáinn. Ef beðið er um tvennt samtímis er önnur stærðin ofan til á skjánum, hin neðan til. Hægt er aö fá fernskonar upplýs- ingar í einu á skjáinn, en þá eru stafirnir hlutfallslega minni en áður. Hraða allt að 50 sjóm. á klst. og dýpi allt að 60 m er hægt að sýna á skjánum. Dýpi er einnig hægt að sýna grafískt, en um leið er þó alltaf dýpið einnig i töl- um ásamt hitastigi. Skjárinn er tengdur örtölvu sem er tengdur hinum ýmsu upplýs- ingalindum. Kerfið er hægt að stækka eftirþörfum. Prentari til nota á sjó Dagar rafeindaleiðarbókar- innar nálgast óðum eftir því sem rafeindasiglingatækin verða tölvuvæddari. Fyrir- tækið Lokata hefur stigið eitt skref i þessa átt með nýjum prentara sem Racal-Decca Marine markaðssetur. Prent- arinn er hannaður fyrir teng- ingu við Racal Decca MNS 2000, en má þó tengja hann við önnur staðarákvörðunar- tæki frá Racal-Decca svo og samskonar tæki frá öðrum framleiðendum. Auk þess má nota prentarann við tölvu ef hún er um borð. Prentari þessi er sérstaklega til notk- unar á sjó og er þessvegna i álkassa sem hægt er að festa á vegg eða borð. Hann er fyrir 12 eða 24 volta jafn- spennu. Ef hann er tengdur við MNS 2000 fær hann ork- una frá því tæki. Þegar prent- arinn er tengdur gervitungla- móttakara prentar hann ekki aðeins út dagsetningu, tima og staðarákvörðun heldur einnig upplýsingar um tunglin sem notuð voru svo meta megi nákvæmni staösetning- anna. Tengdur MNS 2000 fást prentaðar margvislegar upplýsingar auk decca, loran og omega staðarlína. Upplýs- ingar um leiðarpunkta (way- point) fást einnig prentaöar út. Vegna vaxandi tölvuvæð- ingar um borð er þessi prent- ari fær um að prenta margs- konar aðrar upplýsingar en hér á undan hafa veriö nefnd- ar. Hann hefur RS232, RS423, NMEA 0180 Com- plex og Centronics tengingar (interfase) sem gerir fært að tengja þennan prentara við flestan rafeindabúnað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.