Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Page 54

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Page 54
 FRÍVAKTIM aðeins að búa til málningar- pensla. — Já, það eru vist engin tak- mörk fyrir þvi sem hægt er að kenna dýrum að gera. — Verkstjóri, get ég fengid frí til aö fara í jólahreingerning- una meö konunni minni? — Nei, útilokaö. — Þakka þér fyrir. Ég vissi aö ég gæti treyst þér. — Hvernig varfriið? — Rigning, rigning og meiri rigning. — En þú er samt heilmikiö sólbrúnn. — Þettaerryð. 54 VÍKINGUR Elli á Sveinseyri átti erindi viö ritstjóra þessa blaðs, en gekk erfiðlega að hita á hann. En i þriöju eða fjórðu tilraun var sá armi ritstjóri loksins við borðið sitt og Elli gat þá ekki stillt sig um að setja svolítið ofaní við hann og sagði: Ekkert þig heftir helsi hefur því fulla sjó. Mikið andskotans útstáelsi erá þérSigurjón. Erindið sem Elli átti var að finna að þvi að skrifstofu- stúlka Vikingsins taldi ástæðu til að halda aö Elli væri orðinn svo gamall að hann ætti að fá blaðið á hálfu verði. Hann bað fyrir þessi skilaboðtil hennar: Þótt getan minnki i gömlum kurfi, girndin sjaldnar holdiö brenni, komi ég suður, segðu henni að sjálfsagt verði ég kven- manns þurfi. Þótt Elli hafi gaman af að gantast, hugsar hann líka um alvöru tilverunnar. Hugleiö- ingar hans í þá veru sjást i sálminum sem hann sendir lesendum Vikingsins hér aft- arí þessu blaöi. Frúin kom inn á lögt-eglustöö- ina til aö þiöja um aö hafin yröi leit aö manninum hennar. — Hann hefur ekki komiö heim í viku og ég saknaöi hans svo sem ekkert, en i dag átti hann aö fá útborgaö. Gréta á götunni útskýrir hvernig hún lenti i „bransan- um“. — Þegar ég var ung var ég svo góð að ég gat ekki neitað strákunum um neitt, en nú er ég orðin of feit til aö geta hlaupið frá þeim. Einn af „eldri borgurunum“ fór til læknis og kvartaöi undan minnkandi getu í kvöldverkun- um. Læknirinn lét hann fá lyfseöil og eftir hálfan mánuö varsá gamli kominn aftur. — Þetta var svakalega gott meöal sem þú lést mig fá, sagöi maöurinn. — Þaö var ánægjulegt aö heyra, svaraöi læknirinn. Hvaö segir konan þín? — Hef ekki hugmynd, ég er ekki farinn aö fara heim siöan. Auðvitað er það alveg hrika- legt að aðeins í ár eru notuð þúsund kameldýr til þess Sú dökkbláa Lfna léttstíga var húkk- uð upp i bíl á Hallæris- planinu eitt kvöld og gaurinn fékk að fara heim með henni og þau voru alla nóttina að geraða. Daginn eftir var Lína dá- lítiö föl, þegar hún kom í vinnuna, og þegar Kata spurði hvað hún heföi verið að gera, sagði Lina henni frá gaurnum. — Var hann góður?, spurði Kata. — Stórfínn, sagöi Lína. Ofsa sætur og æöislegur elskhugi. Það var bara verst við hann hvað hann var vitlaus. - Nú? — Sko, þegar ég spurði hvað hann héti og hvar hann ætti heima, gat hann ómögulega munað það.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.