Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Side 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Side 58
AF JOLUM Sr. Björn H.Jónsson á Húsavík. 58 VÍKINGUR Jólahugleiöing; Eru jólin að koma? Já, þau eru á næsta leiti. Ég stansa viö. Leiöi huga frá nútíö og framtíö, já, hreinlega lít til baka í hug- anum. Bernskujólin heima á Bakka í Viövíkur- sveit koma fram á myndbandi minninganna og líöa hratt hjá. Ein jól og aödragandi um miöjan fjóröa áratuginn grípa þó hugann og ég stööva bandiö um stund og skoöa einstök atvik. Ég sé ungan pilt standa um hádegisbil á um þaö bil 30 metra háum sjávarbakkanum innanviö túngirö- inguna. Þetta er rétt fyrir miöjan desember. Pilt- urinn horfir út á Skagafjöröinn, sem liggur fyrir opnu hafi. Hann sá raunar örstutt út á sjóinn. Hríö byrgöi sýn. Hún færöist nær. Öldurnar stækkuöu óhugnanlega fljótt og uröu aö ógn- vekjandi brotsjóum sem helltust yfir fjöruna og þvoöu bakkann neöanvert. Vonandi er enginn á sjó í þessu veöri. Hann er aö ganga í garö. Sagöi pilturinn viö sjálfan sig. Þaö er stundum haröneskjulegt sjómannslífiö. Maöur veit aldrei hvort þeir koma aö eöa ekki. Hugsaöi pilturinn og sneri heim. Klukkutíma siöar var stórhríöin skollin á meö noröan veöur- ofsa. Á öörum degi linnti hríöinni. Svo hvasst haföi veriö aö fönnin lá í löngum lönum — sköflum — svo höröum að langar leiðir mátti á þeim ganga án þess sykki í. Smá skóf lá eftir undan hæl og tá. Mýrarnar auöar á milli. Aö- gengilegt beitiland. Fréttir bárust ekki fyrr en veörinu slotaði. Þá kom beiöni um aö gariga fjörur. Þaö vantaöi bát meö fjórum mönnum. Þaö var strax brugöiö viö. Þó meö óhug. Þaö er alltaf sorglegt þegar svona gerist. Hver sem í hlut á. Báturinn fannst rétt noröan viö landamerkin heima og eitt lík. Hin fundust rekin á fjörur nálægt Kólku-ós. Þaö vantaöi neöan á kjöl trill- unnar. Hann fannst síöar fastur í hraunbotni viö Elinarhólma rétt framan viö bæinn, Kolkuós. Þarna mátti lesa afrekssögu. Sá sem hélt um stjórnvöl haföi stýrt af öryggi og variö bátinn í þessu ofviöri en þegar hann sat fastur i hraun- botninum lét hann ekki lengur aö stjórn og lyfti sér ekki heldur yfir ölduna sem á honum skall og braut af kili um leiö og hún sópaöi þrem fyrir borö. Hvernig báturinn barst inn meö ströndinni meö stórgrýtisfjörum og skerjum aö malarfjör- unni þar sem hann rak á land skilur enginn. Slíka afreksmenn á ísland marga þótt nokkrir veröi aö bíöa lægri hlut í baráttu viö hamslaus náttúruöfl og myrkur eins og þeir sem hér um getur. Einn þessara fjögurra var fósturbróöir pilts- ins. Nú veröa döpur jól, hugsaöi pilturinn. En þaö var meö ólíkindum hve inntak jólanna var máttugt og um leiö mildandi i einfaldleik sínum í sveitinni. Þó lýstu þar aöeins olíulampinn og litlu kertaljósin. Gjafirnar héldu ekki lengi huga föngnum. Þær voru oftast fáar og smáar en góö-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.