Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Side 65

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Side 65
Stofnmæling sýnir Ijóslega þann mun sem er á vaxtarhraða eftir þvi hvort er á norður- eða suður- svæði. Annars vegar er hæg- ur vöxtur í tiltölulega köldum sjó á norðurmiöum og hins vegar hraður vöxtur i hlýsævi á suðvestur- og suðurmiðum. Dægursveiflur í afla Eins og fram kom í inn- gangi var marsmánuður val- inn til gagnasöfnunar meðal annars vegna þess að dæg- urgöngur að og frá botni eru taldar með minnsta móti á þessum árstima. Þessum göngum lýsir 5. mynd hjá áðurnefndum 5 tegundum þar sem settur er fram með- alafli i togum eftir tímum sól- arhrings sem skipt er upp i fjögurra klukkustunda tíma- bil. Fjöldi þorsks af öllum stæröum var i hámarki i afla fyrir hádegi en i lágmarki tímabilin á undan og eftir. Ekki er þó hægt að tala um mikinn mun á afla eftir tímum sólarhrings. Mestur var ýsuafli að jafn- aði á miöjum degi frá kl. 12—16, en minnstur á kvöld- in frá kl. 20 til miðnættis. Næstbestur var aflinn fyrri hluta nætur. Sveiflur í afla ýsu eru meiri á siðari hluta sólarhrings, þ.e. á deginum og kvöldin, en á nóttinni og morgnana. Mjög reglulegt mynstur var i karfaafla eftir tímum sólar- hrings. Mest fékkst um miðj- an daginn, en minnst fyrri- hluta nætur. Steinbitsafli er mun meiri frá kl. 8 á kvöldin til kl. 4 að morgni heldur en á öðrum timum sólarhrings. Hjá skrápflúru eru vart merkjanlegar sveiflur i afla eftirtima sólarhrings. Séu þessar niðurstöður bornar saman viö hliðstæðar niðurstöður úr leiðangrinum 1985 er mikið um hliðstæöur. Hjá þorski er mynstrið ekki óáþekkt frá því sem var í marsleiðangrinum 1985. Hjá ýsu eru dægursveiflur mjög áþekkar i báðum leiðöngrum svo og hjá skrápflúru þar sem mynstriö er það sama enda fiskurinn sjálfsagt alltaf þétt við botn og engar dægur- sveiflur að sjá i afla. Mynstur I aflasveiflum eftir timum sól- arhrings hjá karfa og steinbít er mjög svipað 1985 og 1986. Stofnvísitölur Stofnvísitölur eru reiknað- ar út frá meðalfjölda fiska i staðaltogi (4 sjm.) og flatar- máli ákveðins svæðis sem afmarkast af reitum með sömu magneinkunn (mynd 1 mið). Þannig eru t.d. allir reitir með magneinkunn 6 á norð- ursvæði teknir sem eitt svæði Meðalþyngd (kg) Meóalþyngd (kg) Meðalþyngd eftir aldri hjá þorski og ýsu eftir svæöum í stofnmæl- ingu botnfiska árin 1985og 1986. VÍKINGUR 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.