Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Síða 70

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Síða 70
Vinnutími farmanna Guðlaugur Gíslason framkvæmdastjóri Stýrimannafélags íslands Tafla I sýnir meöal- vinnutíma allra þeirra sem skiluðu, ásamt fleiri upplýsingum. Þaö hefur ekki farið fram hjá þeim sem nálægt far- mennsku hafa komið að á s.l. 10 árum eða svo hefur orðið veruleg fækkun í áhöfnum farskipa og á þetta við um allar stéttir (nema skipstjóra), hvort sem um er að ræða yfirmenn eða undirmenn. Það leiðir þvi af sjálfu sér að vinnutími farmanna hefur lengst mjög og má hann í mörgum tilfellum teljast óhæfilegur að ekki sé dýpra í árinni tekið. Um mörg undangengin ár hefur í kröfum yfirmanna á farskipum verið krafa um lágmarks hvíld fyrir þessa menn. Þessari kröfu hefur af fulltrúum útgerða farskip- anna verið mætt af algjöru skilningsleysi og kröfunni alfarið verið hafnað og hún talin hin mesta ósvinna og i raun óframkvæmanleg. Hinsvegar er það nú svo aö fleiri þjóðir en islendingar gera út farskip. Þessar þjóðir a.m.k. á vesturlönd- um hafa allar fyrir löngu sett í lög ákvæöi um lágmarks- hvild eða hámarksvinnu- tima sjómanna, hvort sem menn vilja heldur kalla það. Það má teljast táknrænt að íslensk sjómannastétt skuli nú í lok 20. aldar vera ein stétta óvarin gegn óhóflegri vinnu, þar sem engar raun- verulegar reglur um vinnu- tima sjómanna eru til ef undan eru skilin hin svo- nefndu „Vökulög" sem gilda einungis á „stórum" togurum og sett voru vegna hatrammrar baráttu togara- manna á fyrri hluta þess- araraldar. Ekki bætir úr skák hvað þetta varðar að vegna versnandi kjara á skipunum gengur illa að halda vönum mönnum og mannaskipti eru þvi tið. Þetta eykur verulega vinnuálagið á þá menn sem til verka kunna. Hér er um vandamál að ræða sem ekki verður und- an vikist að ráða bót á. Að minni hyggju verður það ekki gert nema kjör allra i áhöfn skipanna verði stórlega bætt og að enginn fari um borö i skipin nema hann hafi til þess lært, svo hann viti a.m.k. hvað er aftur og hvað er fram á skipi. Fá- menni skipshafna krefst þess að hver einasti maður sé fullvinnandi. Þetta er bæði rekstrarlega og örygg- isleg nauðsyn. Sumarið 1985 voru þessi mál öll rædd innan Stýr- mannafélags Islands. Nið- urstaða þeirrar umræðu varð sú að félagið réðist i aö gera könnun á vinnutima fé- lagsmanna sinna (stýri- manna á farskipum). Ákveðið var að könnunin skyldi ná yfir tímabilið okt-. des. 1985. Send voru gögn um borð í öll skipin og stýrimenn beðnir um að útfylla þau. Gert var ráð fyrir að hver einasta klst. sem unnin væri yrði skráð. Þá var og m.a. óskað eftir þvi að fram kæmi tími skips i höfn og á siglingu. Útfyllt vinnutimablöð bárust fyrir 4.1 73 daga eða 43% af dagafjöldanum á könnunar- timanum. — Vinnutimi allra sem gögn bárust frá er að með- altali 11,9 timar fyrir hvern unninn dag. — Vinna sem stýrimenn telja sig vinna utan síns starfssviðs er 4,7% af vinnutímanum. — 94,9% daganna eru vinnudagar og 5,1% fridag- ar. — Skipin eru 63,3% daganna á siglingu en 36,7% i höfn. Til fróðleiks eru látnarfylgja tværtöflur. Framangreindar tölur sýna svo ekki verður um villst að viö svo búið má ekki standa. Min skoðun er sú, að tiltölulega litla breytingu Mán- dag. Vinnu- dagar Frí- dagar Fjöldi daga Á sjó í höfn Meðalvinnustundafjöldi á vinnudag 24-8 8-12 12-13 13-17 17 -24 Samtals % utan st.sv. Heiidarst. Stopp Bakvakt ánv. ihei.h. Su. 528.0 52.0 386.97 193.02 3.6 2.0 0.5 2.5 3.0 11.5 0.4% 371.5 101.5 Má. 563.0 17.0 340.70 239.30 3.1 2.3 0.5 2.8 3.1 11.8 0.8% 382.0 87.5 Þr. 595.0 34.0 365.00 264.00 3.3 2.3 0.5 2.6 3.1 11.8 0.6% 428.0 95.5 Mi. 565.0 33.0 338.37 259.63 3.1 2.3 0.5 2.6 3.2 11.7 0.8% 364.7 153.5 Fi. 576.5 23.5 383.06 216.94 3.3 2.2 0.5 2.6 3.3 12.0 0.8% 246.2 62.0 Fö. 578.5 13.5 410.63 181.37 3.5 2.2 0.5 2.7 3.3 12.2 0.7% 229.0 41.5 La. 553.5 40.5 418.70 175.30 3.7 2.1 0.5 2.5 3.2 11.9 0.6% 240.5 76.5 st. 3959.3 213.5 2643.43 1529.57 3.4 2.2 0.5 2.6 3.2 11.9 4.7% 2261.9 618.0
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.