Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Page 84

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Page 84
Tónlist Hcr oó nú Myndbönd til mafiuforingja og sjáum við uppgjör hans og elskhuga eiginkonu hans. Aö lokum kemst kisi til barnsins sem stöðugt kallar á hjálp. Ég hafði gaman af þessari mynd. Það er létt yfir henni án þess að hún tapi spennu. Andrea Það, sem mérfinnst að, er að Jónsdóttir ferðalag kattarins er ekki nógu skýrt og þar af leiðandi standa sögurnar þrjár eins og þrir sjálfstæðir þættir en ekki ein heild. Paul McCartney Ný plata frá Paul McCart- ney þykir ekki eins mikil tíð- indi nú til dags og fyrir 10 til 15 árum. Það þýðir þó ekki að hún sé verri en þær gömlu og er það siður en svo um Press to play, sem út kom ekki fyrir löngu. Paul hefur löngum mátt líða fyrir að vera harla venjuleg manneskja í samanburði við Bítlafélaga sinn John Lenn- on, jafnvel ihaldsamur þeg- ar hafður er i huga bylting- arkenndur ferill Johns. Enda hefur Paul sagt: „I was brought up to be nice“ — ég var alinn upp til að verða góður strákur. En hvað sem líður manngerð- um þeim sem svo vel smullu saman í Bitlunum er það ekkert vafamál að Paul McCartney var og er mesti músikantinn af þeim yndis- lega kvartett; mjög góður bassaleikari, vel liðtækur gitar- og hljómborðsleikari, auk þess sem hann getur skammlaust leikið á næst- um hvaða hljóðfæri sem er, allt frá trommum og upp i trompet. Þá er þekktur orð- inn hæfileiki hans til að semja hverja fallegu meló- diuna á fætur annarri, en hann átti heiðurinn af flest- um vinsælustu ballöðum Bitlanna. Ekki þar fyrir að John hafi ekki haft sitt að segja í Bitlunum, siður en svo, og hann gagnrýndi Paul óspart og gaf honum það aðhald sem Paul hefur skort á sólóplötum sinum. Ef ég man rétt er Press to play sjötta sólóplata Paul McCartney, 1970, McCart- ney II, 1980, Tug of War, 1982, Pipes of Peace, 1983, Give my Regards to Broad Street, 1984, Press to play, 1986. Reyndar má telja sumar Wings plöturnar til sólóplatna Pauls, til dæmis þá sem talinn er þeirra best: Band on the Run, en á henni leikur Paul á flest hljóðfærin sjálfur. Auk þess er platan Ram (1971) sem skrifuð er á Paul og Lindu. i þessari afrekaskrá lendir Press to play ofarlega á lista á mæli- kvarða undirritaðar tónlist- arlega séð i ööru sæti, fyrir neöan Tug of War. En ef hjarta hinnar sömu fær að ráða lendir hún i þessari röð: Tug of War, McCart- ney, Broad Street, Press to Play, Ram... Þess skal hins vegar getið að erlendir gagnrýnendur telja Press to play bestu sólóplötu Pauls, og eru harla jákvæðir út i hana. Mér liggur nú við að segja að timi sér kominn til að gamli Bitillinn fái jákvætt orð úr þeirri átt, þvi að það er eins og þaö hafi verið tíska að gera lítið úr afurð- um hans næstum allargötur síðan Bítlarnir hættu. Eric Stewart (Mindbenders, 10CC) hefur undanfarið verið viðloðandi plötur Pauls og er enn nánari samstarfsmaður hans á Press to Play — semur texta, spilar á gitar og syng- ur. Af öðrum sem koma viö sögu má nefna gítarleikar- ana Carlos Alomar (David Bowie) og Pete Townsh- end, Phil Collins og áslátt- arsnillinginn Ray Cooper, og auðvitað er Linda i bak- raddabandinu. Hljóðfæra- leikur, útsetningar og hljóðblöndun er allt mjög glæsilegt; lögin bæði af hröðu og rólegu gerðinni, i týpiskum McCartney-stil. Verulega góö finnast mér Talk more Talk.Pretty little Head og Stranglehold, næstum eins góð Good Times coming og Foot- prints. Og eitt er vist, að Paul McCartney hefur enn nóg af laglinum í kollinum — margur væri farinn að endurtaka sig fyrir löngu i þeim efnum i hans sporum. En það var einmitt fyrir þessa að því er virðist óþrjótandi lagauppsprettu sem Bítlarnir stóðu og standa enn uppúr öllum þeim fjölda sem reyna fyrir séri poppinu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.