Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Side 92

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Side 92
Tveggja skrokka sjóþotur Benedikt Alfonsson þýddiúrensku. Segja má að tekið hafi verið stórt framfaraskref í smíði hraðskreiðra tveggja- skrokka skipa (katamara) þegar fyrsta sjóþotan var sjósett í Marintekniks skipa- smíðastöðinni í Singapore. Þetta er endurbætt gerð af Jetcat bátnum sem var fyrsti báturinn af þeim raðsmíðasysturskipum. Sá bátur hefur verið í förum milli Hong Kong og Macao í fjögur ár og reynst mjög vel. Allir eru bátar þessir smíðaðir á vegum Marinteknik samsteypunnar, sem hefur söluskrifstofu í Hong Kong, en það sýnir hve mikilvægur markaðurinn í Austurlöndum fjær er fyrir félagið. Marin- teknik hefur aðalstöðvar í Oregrund Svíþjóð, en rekur fyrirtækið Marinteknik shipbuilders Private Ltd. í Singapore ásamt skipasmíðastöð þar í landi. Jetcat/Marinjet bátarnir vekja sérstaka athygli fyrir samstæða skrokka og að þeir eru knúðir vatnsþrýstingi í stað skrúfu, það síðar- nefnda var ein af aðalástæð- unum fyrir þvi að pöntunum rigndi yfir framleiðendur. Aðrir vel þekktir eiginleikar katamara svo sem gott lest- unarrými, mikill stöðugleiki og góð sjóhæfni höföu einnig mikið að segja. Ennfremur skiptir þar máli að tveggja skrokka skip þurfa minna vélarafl til að ná sma hraða og skip með einn skrokk en sama særými. Nýjar reglur um smíði léttra skipa Allir nema einn hafa Jetcat og Marinjet bátarnir verið flokkaðir hjá Norska Veritas, en sú stofnun hefur fylgt fast eftirauknum kröfum í smiðum léttra skipa. Það er athyglis- vert að allar nýjar sjóþotur eru smíðaðar eftir reglum um hraðskreiða létta báta sem gefnar voru út af Veritas 1985. Þessar reglur samrým- ast öryggisreglum IMO um skíðabáta ályktun A.373(x) sem nær yfir venjuleg skip, og þeir flokkast í almennan flokk +1A1 með viðbót fyrir létt skip, sem gefur til kynna séreinkenni þeirra og tak- markað farsvið ásamt tak- mörkunum varðandi hraða og veður (ástand sjávar). Ómannað vélarrúm (EO) er nær alltaf tilgreint við flokkun á slikum skipum, því það er bókstafleg ómögulegt fyrir vélstjóra að vinna stööugt i þrengslum og hávaða frá hraðgengum diselvélum. Heimil er viðbótarflokkun um stöðugleika, og flothæfni (SF), brunavarnir (F), NAUT B eða C (öryggi í brú) og staðsetningu skíða (DYN- POS). Fyrsta nýja sjóþotan er Hakeem sem flytur áhafnir oliupalla undan ströndinni milli lands og pallanna. Þessi bátur var smíðaður i skipa- smiðastöðinni Marinteknik i Singapore sem nefnd er hér að framan. Jetcat I ferjugerð- in var aftur á móti byggð i Oregrund árið 1984. Sá bátur var i fyrstu i förum milli Árhus og Kalundborgar í Danmörku í tilraunaskini. Hann er nú i föstum ferðum milli Kaup- Sjóþotan Hakeem, sú fyrsta sinnar gerðar, á fullri ferð. Frá henni er sagt í greininni. 92 VÍKINGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.