Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Síða 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Síða 25
Breytingar í vændum Árið 1920 voru lög sett í Bandaríkjunum, svoköll- uð Jones Act, sem hváðu á um að öll skip er sigldu undir fána lands- ins og með ströndum þess yrðu að vera smíð- að í Bandaríkjunum, í bandarískri eigu og mönnuð Bandaríkja- mönnum. Nú er svo komið að þessi lög hafa gert það að verkum að þessi floti er orðinn mjög gamall og nánast engin endurnýjun átt sér stað þar sem skipasmíðar þar í landi eru mjög dýrar. Nú hefur verið borið upp frumvarp í þinginu þar í landi þar sem gert er ráð fyrir að hömlur varðandi smíðaland skipsins verði afnumdar. Effrumvarpið nær náð fyrir þinginu verða skipasmíðastöðvar um allan heim sólgnar í að komast í bandaríska dollara sem þeir hafa ekki átt möguleika á að nálgast í 78 ár. ■ Netföng Víkingsins Skrifstofa: ffsi@mmedia.is Ritstjórn: sme@vortex.is & sjor@hotmail.com • Algjörlega ryk- og vatnsþéttir • Engin móða við -40°C til 80°C og við allt • Með eða án innbyggðs áttavita • Lífstíðareign með allt að 30 ára • Einstaklega bjartir og skarpir („auto focus"). Brimrún ehf G E R M A N Y SJÓNAUKAR Hólmaslóð 4 • 101 Reykjavík • Sími 561 0160 • Fax 561 0163 RAFMÓTORAR ÖRUGGIR alla leið • • • • •i • • i VEM rafmótorarnir eru sterkir og endingargóðir eins og áratuga reynsla í íslenskum iðnaði hefur sannað. Þeir eru fáanlegir í stærðum frá 0,18 - 500kw Þekking Reynsla Þjónusta FALKINN Suðurlandsbraut 8 • 108 Reykjavík • Sími: 540 7000 Fax: 540 7001 • Netfang: falkinn@falkimi.is Sjómannablaðið Víkingur 25

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.