Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Qupperneq 26

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Qupperneq 26
ntíln ht A&imi Mun fleirri gámar hafa glatast af gámaskipum í Atlantshafinu á þessu ári en áður eru dæmi um. Kyrrsetning Hafnarríkiseftirlitið hefur án efa gert mörgum útgerðar- manninum erfitt fyrir að sigla um heimshöfin á misvel búnum skipum. í ágúst s.l. voru fjórtán skip í kyrrsetningu í breskum höfnum þar sem þau höfðu ekki staðist skoðun hafnarríkiseftirlitsins þar i landi. Meðal þess sem að var má nefna að skip skráð á St. Vincent & Grenadines hafði verið lestað yfir merki auk þess sem hluta skipsskjala vantaði. í Ijós kom að skip- stjóri skipsins hafði hætt á skipinu og tekið hluta skipssk- jalanna með sér frá borði. Annað tilfelli kyrrsetningar var flutningaskip skráð í Tuvalu skipa þar sem hvorugum björgunar- báta skipsins var unnt að sjósetja þar sem allur búnaður til þess var fastur. Eitt tilfelli til viðbótar ætti að sýna okkur hversu mikil þ"rf er á slíkum skoðunum en lestarlúgur á flutningaskipi skráðu í Eistlandi héldu ekki vatni þar sem mörg ryðgöt voru á þeim. Þeir eru ósáttir með niðurrif skipa Þeir eru óhressir niðurrifs- karlarnir á Indlandi, Pak- istan og Bangladesh eftir að bandarísk yfirvöld bönnuðu sölu á skipum úr varaflota hersins og herskipum til niðurrifs í þessum löndum. Var gripið til þessa banns til að styrkja aðila í niðurrifi skipa þar í landi en bannið á einungis að vara I eitt ár. Sérstaklega eru menn óhressir með þetta þar sem 180 skip flotans eiga að fara I niðurrif á árinu en Indland er stærsti niðurrifsaðilinn að bandarískum herskipum og hafa allt að 20 gömul her- skip beðið niðurrifs hjá þeim í einu. Samkvæmt nýjustu tölum þá hafa 428 skip verið rifin það sem af er þessu ári, samtals 15,2 milljónir tonna á móti 440 skipum árið 1997 sem voru 14,9 milljónirtonna. Búist er við að á næsta ári verði aukning í niðurrifi skipa sem gæti verið á bilinu 40 til 70 prósent aukning frá 1997. ■ klukkur sem hver um sig gaf staðarlínu og þannig var stað- ur skipanna fundinn en sér- stök kort voru notuð, ekki ósvipuð lorankortum, til að lesa út staðarákvarðanir í Decca keðjunni. Þetta stað- setningakerfi var lítt notað í íslenskum skipum en að vísu voru nokkur kaupskip búin slíkum móttökurum auk fiskiskipa er stunduðu síld- veiðar I Norðursjó hér á árum áður. Einn var sá galli á þessu kerfi en hann var sá að einka- leyfi var á því og einungis var unnt að fá móttakara leigða en ekki keypta. Decca keðjan náði ekki nema að suður- strönd landsins og jafnvel þar voru merkin veik og því ekki nothæft hér á landi. ■ 26 SJÓMANNABLAÐIÐ VfKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.