Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Qupperneq 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Qupperneq 43
Aðalsteinn Valdimarsson réttir úr sér og það er sýnilegt að hann er að hugsa eitthvað skemmtilegt. Magnús Guðmundsson og Ebeneser Guðmundsson fylgjast með umræðunum. Sæmundur Halldórsson virðist ekki viss um það sem hann heyrir. Fjársektir Formannaráðstefna FFSí haldin á Höfn í Hornafirði 26. og 27. nóvember 1998 beinir því til stjórnvalda og tilkynningaskyldunnar, að öll tilkynningaskylda fari fram á vinnurás- um talstöðva og að neyðarrásir verði ekki notað- ar undir skylduna. Ef skipstjórnarmenn verða uppvísir að því að stunda sjósókn án þess að sinna tilkynningarskyldu varði það fjársekt- um. NAVTEX Formannaráðstefna FFSÍ haldin á Höfn í Hornafirði 26. og 27. nóvember 1998 beinir þeirri áskorun til samgönguráðherra að NAVTEX sendingar til skipa náist örugglega um borð í skipum á öllu íslenska hafsvæðinu. Formannaráðstefnan skorar jafnframt á samgönguráðherra að sjá til þess að við Island verði skilgreind, samkvæmt alþjóðasamþykkt- um, svonefnd fjarskiptahafsvæði Al, A2 og A3. Strandastöðvar verði einnig útbúnar fúll- komnum tækjabúnaði til að þjóna tilgreind- um fjarskiptahafsvæðum, þannig að skipin sem útbúin eru og verða með GMDSS tækja- búnað geti nýtt hann til fulls, til þess að öryggi íslenskra og erlendra sjómanna verði sem best tryggt- Einnig beinir formannaráðstefnan þeim til- mælum til samgönguráðherra að áfram verði höfð hlustvarsla á strandarstöðvum og á 2182 kHz og á 500 kHz, þar sem allur tækjabúnað- ur er nú þegar fyrir hendi. Vitað er að enn um sinn verða skip á íslenska hafsvæðinu sem ekki verða útbúin samkvæmt GMDSS. Sérstak- lega er hér átt við fiskiskip ymissa þjóða. ■ Sendum sjómönnum og fjölskyld- um þeirra óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár - þökkum liðið Farmanna- og fiski mannasamband íslands Sjómannablaðið Víkingur 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.