Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Page 70

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Page 70
PrM&tn&íó nr IKINGUR Siggi kafari myndar í undirdjupunum Nánast í beinni Sigurður Örn Stefánsson er 23 ára Suðurnesjamaður. Hann starfar í vélsmiðju Har- aldar Böðvarssonar í Sand- gerði. Sigurður hefur lokið námi vélavarðar og hyggur á frekara nám, en hefur gert hlé á því vegna peninga- skorts. Sigurður Örn hefur lært myndavél. Hún kemur sér sérstaklega vel. Ég get tekið myndir af skemmdum, zinki og fleiru og sýnt skipstjórum, vélstjórum eða útgerðar- mönnum strax og ég hef tekið myndirnar. Þetta hefur mælst vel fyrir og er talsvert notað. Draumurinn er að hafa köfunina sem aðalat- Scndum sjómönnum og fjöCstqjldum þtirra bestujóla- og nýárskveðjur Lífeyrissjóður sjómanna Þverholt 14 • 105 Reykjavík • Sími: 5515100 atvinnuköfun og komið sér upp nauðsynlegum búnaði. „Það var fyrir þremur árum sem ég prófaði fyrst að kafa, en það var á Spáni. Mér þótti strax gaman og eftir að ég kom heim fór ég á sport- köfunarnámskeið. Síðastliðið sumar lærði ég atvinnuköfun í Port William í Skotlandi. Ég hef fest kaup á því sem þarf til að selja köfunarþjónustu. Eins á ég neðansjávar- vinnu en til þess að það verði þarf að vera meira að gera. Ég kafa tvisvar til þris- var í viku að jafnaði, en þar sem búnaðurinn kostar það mikið þarf að vera meira að gera til að úthaldið borgi sig. Ég er samt bjartsýnn á að mun meira verði að gera þegar menn hafa gert sér grein fyrir möguleikum myndavélarinnar,,, sagði Siguður Örn Stefánsson. ■ 70 Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.