Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Qupperneq 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Qupperneq 8
„Án þess að ég vilji halla á neinn þá held ég að óhætt sé að fullyrða að Vísir sé virkasta félagið innan Farmanna- og fiskimannasamþandsins. Fé- lagsmenn eru milli 250 og 260 og fjöldinn verið nokkuð stöðugur og mitt starf er að vinna að hagsmunum þeirra sem þest ég má. Baráttan um brauðið harðnar frekar en hitt og við reynum alla vega að halda í horfinu," sagði Jóhannes sem hér situr þing Farmanna- og fiskimannasam- bands íslands ásamt félaga sínum Erni Einarssyni. Nýr formaður Vísis, Félags skipstjórnarmanna á Suðurnesjum Baráttan harðnar Á aðalfundi Vísis þann 30. desember síðastliðinn var Jó- hannes Jóhannesson kjörinn formaður félagsins í stað Grét- ars Mar Jónssonar sem þá hafði verið kjörinn forseti Far- manna- og fiskimannasam- bands íslands. Jóhannes er öll- um hnútum kunnugur í Vísi, enda búinn að vera fram- kvæmdastjóri félagsins frá 1996 og gegndi embætti gjald- kera í ellefu ár. í stuttu spjalli við Víkinginn sagðist Jóhannes hafa verið sjómaður um langt árabil, sem háseti, stýrimaður og skipstjóri. En er Vísir öflugt félag? „Án þess að ég vilji halla á neinn þá held ég að óhætt sé að fullyrða að Vísir sé virkasta félagið innan Farmanna- og fiskimannasambandsins. Fé- lagsmenn eru milli 250 og 260 og fjöldinn verið nokkuð stöð- ugur og mitt starf er að vinna að hagsmunum þeirra sem best ég má. Baráttan um brauðið harðnar frekar en hitt og við reynum alla vega að halda í horfinu," sagði Jóhann- es. Hann var spurður um ástæð- ur þess að Vísir tekur ekki þátt þeim viðræðum sem eiga sér stað um sameiningu félaga skipstjórnarmanna. „Við erum þeirrar skoðunar að sameina beri öll félögin og tókum þátt í viðræðum um það. Hins vegar sögðum við okkur frá þeim viðræðum í byrjun janúar og aðalástæða þess er sú að þarna eru ekki öll félögin með eins og við vildum. Það er hins vegar hið besta mál ef einhver félög ná að sameinast fljótlega en við vilj- um sem sagt sameina alla eða ekki. Það má vel vera að það takist að ná allsherjarsamein- ingu þótt síðar verði,“ sagði Jóhannes Jóhannesson for- maðurVísis. ■ 8 Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.