Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Page 9

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Page 9
Hækkanirnar á eldsneyti hafa þau áhrif að olíukostnaður flotans hefur aukist um tvö þúsundir milljónir Þar af borga sjómenn 1.500 milljónir Vegna þeirra miklu hækkana sem hafa orðið á olíu að undanförnu hefur kostnað- ur vegna fiskiskipaflotans eðlilega stór- hækkað. Á einu ári hafa hækkanirnar orð- ið ótrúlega miklar og þeirra vegna kostar olía á flotann tveimur milljörðum króna meira en var fyrir einu ári. Þegar grannt er skoðað kemur fram, að af þessum tvö þúsund milljónum króna, er hlutur sjómanna ekki undir einum og hálf- um milljarði króna. Ef launatengd gjöld eru reiknuð með eykst hlutur sjómanna ennfrekar og reyndar er hægt að segja hann vera allt að 1.700 milljónir króna. Á tímabilinu janúar til apríl 1999 var kostnaðarhlutdeild sjó- manna um 20 prósent af óskiptum afla. [ mars á þessu ári hefur hún hækkað all- verulega, aðallega vegna olíuverðshækk- ana, og kostnaðarhlutdeildin er nú 29 pró- sent. Vegna þessara breytinga hefur sá hlutur sjómanna sem fer í olíukaup vaxið ótrú- lega og þess vegna bera sjómenn megin þungann af þeim miklu hækkunum sem hafa orðið, eða meira en þrjá fjórðu hluta og hlutur útgerðarinnar er því til muna minni en virðist fljótt á litið og hefur komið fram í þeirri umræðu sem verið hefur vegna olíuverðshækkananna. Hægt er að renna stoðum undir fullyrð- ingar um að með auknum olíukostnaði hagnist sumar útgerðir, vegna þess hversu mikið hlutur sjómanna í olíukostn- aðinum eykst. Þær útgerðir sem geta vænst þess að hagur þeirra batni vegna olíuverðsins eru þær útgerðir sem gera út á netaveiðar og línuveiðar, veiðarfæri sem krefjast lítillar olíu. ■ viðgerðarþjónusta Denso Lucas » TURBINUVIÐGERÐIR________ » DÍSILSTILLINGAR - BOGI « SÖLU- OG MARKAÐSPEILD » VARAHLUTAÞJÓNUSTA « GÁMAVIÐGERÐIR OG SMIÐJA - KORNGÖRÐUM 6 olíuverk, FLEX-HONE slípibúnaður, Geislinger tengi, Kaeser loftpressur, CAV þjónusta, Plasttappar, Skipsgluggar, Stanadyne olíuverk.Tempress þrýsti- og Hitamælar, ogTURBO UK varahlutir. Nýtt Oumservice Sklp.vðrur- og v.r. h Iut.þ|6nu «t. I MAK Þjónuit.n - viður- k.nnd frá þýskf........ rzmasa FRAMTAK VÉLA- OG SKIPAÞJÓNUSTA Drangahrauni l-lb Hafnar f j örður Sími: 5 6 5 2 5 5 6 • Fax: 5 6 5 2 9 5 6 Netfang: info@framtak.is Heimaslða: http://www.framtak.is Sjómannablaðið Víkingur 9

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.