Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Page 15
Oskráður
hagnaður
Söluhagnaður og fymingar af veiðiheimildum eru
ekki skráðar sérstaklega í skattskilum lögaðila og því
ekki unnt að veita umbeðnar
upplýsingar. Svo segir meðal
annars í svari fjármálaráð-
herra við fyrirspurn frá Berg-
Ijótu Halldórsdóttur vara-
þingmanni um skattlagningu
í sjávarútvegi. Spurt var sér-
staklega um hve miklir skatt-
ar hafi verið greiddir í sjávar-
Sverrir Hermannsson. útvegi af söluhagnaði veiði-
Þingmenn Frjálslynda heimi|da sfðustu fimm ár og
flokksins hafa verið , ,
. . , ., hve miklar fymmgar af veiði-
duglegir að ræða sja- 1 a
varútvegsmál á heimildum hafi verið taldar
Alþingi.
fram á sama tíma. ■
Vertu fær í flestan sjó
O Eldsneyti á skip og báta O Þurrkupappír og skammtarar
O Rafgeymar og hleöslutæki O lce clean háþrýstiþvottakerfi
O Smurolíur fyrir allar vélar O Vinnugallar, vinnuskór og vettlingar
O Hreinsiefni og sápur O Rekstrarvörur f/ útgerö og fiskvinnslu
f*™™ laooBBBI j II Pjónusta viö
Pantanasimi: 515 1100 Pantanir í fax: 5151110 sjávarútveginn
léttir f>ér lífið
STERKT AFL Á MARKAÐI
Vaki og DNG Sjóvélar hafa sameinast undir nýju nafni, Vaki - DNG.
Með sérfræðiþekkingu hvort á sínu sviði leggja fyrirtækin hugvit sitt
og reynslu saman og mynda sterkt afl. Fyrirtæki sem skilar víðtækari og öflugri
þjónustu til viðskiptavina sinna og hefur mikinn slagkraft í vöruþróun.
’1 ,
l Ármúli 44 • 108 Reykjavík • sími 568 0855 • Lónsbakka • 603 Akureyri • sími 461 1122
VAKI
SjÓMANNABLAÐIÐ VíKlNGUR
15