Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Qupperneq 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Qupperneq 18
Guðmundur Thorlacius lenti í Halaveðrinu mikla árið 1925 þegar hann var háseti á togaranum Agli Skallagrímssyni. Hann rifjar upp þann at- burð og fleira frá langri sjómannsævi í viðtali við Sæmund Guðvinsson Hugsuðum aðeins um að þjarga skipinu Þeir eru varla margir enn á lífi sem lentu í Halaveðrinu mikla fyrir 75 árum þar sem tveir togarar fórust með 68 mönnum og margt skipið hætt komið. Guðmundur Thorlacius sem lifir í hárri eili í Reykjavík var háseti á togaranum Agli Skallagrímssyni sem lenti í veðrinu og lengi vel tvísýnt um afdrif skips og áhafnar. Guðmundur er furðulega ern andlega og líkamlega og ekki að sjá að þar fari 95 ára gamall maður sem stundaði sjó- mennsku í 70 ár. Hann man vel ofviðrið á HaJanum sem brast á síðari hluta Iaugardags 7. febrúar árið 1925 og rifjar upp þennan at- burð í viðtali við Sjómannablaðið Víking. „Þetta er versta veður sem ég hef lent í á mínum sjómannsferli. Við vorum búnir að vera hálfan mánuð úti þegar veðrið skall á með blindhríð og stjórsjó. Við höfðum bren- nt miklu af kolum á þessum tveimur vikum og skipið létt. Annars hefðum við farið nið- ur,“ segir Guðmundur. Skipið var keyrt upp l vindinn en síðari hluta nætur breyttist sjólagið. Stórsjór skellti skipinu á hliðina og stjórnpallurinn fór á kaf bakborðsmegin. Þá kastaðist allt lauslegt út í hliðina, kol, salt og fiskur. Eldar drápust und- ir eimkatlinum og báða björgunarbáta tók fyrir borð ásamt fleiru. RAK STJÓRNLAUST Á HLhÐINNI „Við fengum mikinn sjó niður í skipið, bæði gegnum lúgur á keisnum og ventla og þess vegna drapst undir katlinum. Skipið rak því stjórnlaust á hliðinni í þessu ofsaveðri. Við mokuðum saltinu yfir í kulborða og svo urðum við að fara að ausa því það stoppuðust allar Iensingar og enginn dampur til að hreyfa vél, hvorki ljósavél eða annað. Þegar þetta var brotsjór og lagði skipið aftur á sömu hlið. Þá moka salti og ausa skipið,“ segir Guðmundur farið að bera nokkurn árangur kom annar var ekki um annað að ræða en byrja aftur að ennfremur. Guðmundur Thorlacius. Hann hefur reynt mikið á langri ævi. 18 Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.