Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Page 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Page 28
Hér á eftir verður leitað svara við hvað ber að gera varðandi hvalveiðar. Er tímabært og jafnvel nauðsynlegt að hefja veiðar? Getur verið að afleiðingar þess að veiða ekki sjávar- spendýr séu þegar augljósar? Eins er spurt hvort hagkvæmt er að hefja veiðar, bæði er Ieitað svara við því hvort hægt er að selja af- urðirnar og eins hvað það kostar okkar þjóð- félag að spendýrum fjölgi sífellt í höfunum og þau taki þess vegna sífellt meira til sín af fæðu og minnki þar með það sem við getum veitt. Sem dæmi má nefna að ef hvalveiðar hefðu ekki lagst af þá væri okkur sennilegast óhætt að veiða að allt að 20 prósentum meira af þorski. Það eitt hefur verulega mikið að segja. Auk þess að hafa áhrif á efnahag vex sífellt mengun í spendýrum. Leitað er svara við hugsanlegum afleiðingum þess fyrir lífríkið og hvað ber að gera og leitað er til fræði- mannaog annarra. H 28 Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.