Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Side 53

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Side 53
held að menn ættu að fletta upp í skýrslum sjóslysanefndar og sjá hvar skórinn kreppir í öryggis- málum smábátaflotans. Afkoma sjómanna heftrr á undanförnum árum verið ágæt, þó að mörgum þyki að auðlindinni sé misskipt og miklar deilur hafi verið um kvótakerfið. Aivarlegast tel ég að möguleikar ungra sjómanna til að komast í útgerð og skapa sér og sínum framtíð hafa verið verulega skertir með þessu kerfi, en fjölmörg dæmi sanna og sýna að dugmiklir sjómenn og aflamenn hafa frá upphafi vélvæðingar fiskiskipaflotans á fýrstu áratugum þeirrar aldar, sem er nú að renna sitt skeið, verið frumkvöYlar að þróttmestu útgerðarfyrirtækjum íslendinga, sem hafa skilað allri þjóðinni mikilli velsæld og auði. Þessum atvinnuvegi mun hnigna, ef það þykir sjálfsagður hlutur að manna íslensk skip með útlendingum eins og er nú þegar staðreynd um vél- stjórastöður margra skipa. í skólum landsins, jafnt æðri sem lægri, þyrfti kynning á sjávarútvegi og siglingum auðvitað að vera mun meiri og jákvæðari en verið hefur. ■ Guðjón Ármann Eyjólfsson. íjyiJiJji) uJiIííJj' iiJ_yiJdJr I- við birtum Sjómannablaðið Víkingur óskar eftir sam- starfi við sjómenn hvað varðar Ijósmyndir. Fjöldi sjómanna tekur myndir af sjó- mönnum í starfi og leik. Sjómannablaðið Víkingur leitar eftir að fá myndir til birtingar. Þeir sem vilja senda myndir til birtingar vinsamlegast snúi sér til blaðsins í síma 562 99 33 eða í Borgartún 18 105 Reykjavík. TEIKN

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.