Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Qupperneq 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Qupperneq 45
Afi Jónasar dó og lét eftir sig 100 milljón krónur, sem Jónas fékk næstum óskipt. í vikunni þar á eftir samþykkti Magga loks að giftast honum. Eftir þriggja mánaða hjónabandssælu tók Jónas eftir því að nýja konan hans tók minna og minna eftir honum. Þau fáu skipti sem þau fóru saman í rúmið, þá var Magga alveg áhugalaus, eða i versta falli kallaði upp nöfn ann- arra karla. í hvert sinn sem þau fóru út saman, þá hunsaði Magga hann algerlega og daðraði linnulaust við aðra karlmenn. Að lokum var Jónas búinn að fá nóg og ákvað að taka á málinu. „Magga!” sagði hann ákveðinn. „Ég vil fá að vita af hverju í ósköpunum þú giftist mér. Var það bara vegna þess að afi minn lét mér eftir þessa peninga?” „Láttu ekki eins og asni!” sagði Magga. „Það hefði ekki skipt mig neinu máli hver lét þig hafa peningana. Lengdur Mercedes Benz limmi stoppaði á rauðu Ijósi og við hliðina á honum stoppaði pínulítill Mini. Guðmundur, sem sat í limmanum leit með fyrirlitnigasvip á Jónas i litla bílnum og byrjaði að gorta sig af því hvað bíllinn hans væri flottur. „Þetta er besti limmi sem hægt er að fá fyrir peninga,” sagði hann. „Hann er með ABS bremsur, spólvörn, líknarbelgi fyrir alla farþegana, innbyggt tölvukerfi með Internettengingu, ljós- næma glugga, vel fylltan bar, sjónvarp með gerfihnattadiski í þakinu, ...” Þegar hér var komið sögu tók Jónas í litla bílnum framí fyrir honum. „En ertu með DVD spilara?” Nú skiptu ljósin yfir í grænt og Guðmundur varð dálítið svektur yfir því að hafa ekki DVD spilara í bílnum, svo hann lagði leið sína í næstu verslun sem seldi DVD spilara fyrir bíla °g lét setja einn slíkan í limmann. Nokkrir dagar liðu og þá sá Guðmundur hvar litli bíllinn hans Jónasar stóð við vegarbrúnina. Allir gluggar voru huldir móðu °g strókur af gufu stóð út um einn gluggann sem var aðeins op- inn. Þegar Guðmundur sá þetta fór hann út úr stóra og flolta bílnum sínum með allar græjurnar og bankaði á gluggann á litla bílnum hans Jónasar. Eftir smá tíma rakjónas rennandi blautan hausinn út um dyrnar. „Ég er búinn að setja DVD spilara í bilinn minn!” sagði Guð- mundur hreykinn. Jónas varð önugur „Og þurftirðu endilega að draga mig úl úr sturtunni til að segja mér þetta?” Tveir snyrtifega klæddir trúboðar frá sértrúarsöfnuði bönkuðu dag einn uppá hjá Möggu og Jónasi og Magga fór til dyra. Þeir byrjuðu að bjóða henni góðan daginn á brotinni íslensku, en hún tók fram í fyrir þeim, sagði þeim að hún „vildi ekkert and- skotans trúboð hér!” og skellti hurðinni á þá. Magga varð ekki htið hissa þegar hurðin spratt upp aftur og dyrnar stóðu opnar. Hún reyndi aftur, lagðist verulega þungt á hurðina og reyndi að l°ka, en með sama árangri, hurðin skall inn aftur. Magga var alveg viss um að annar þessara ágengu trúboða væri að reyna að halda dyrunum opnum með því að setja fót á milli stafs og hurðar, svo nú tók hún í hurðina, opnaði hana al- veg á gátt og ællaði að skella henni af fullum þunga á fótinn á manninum. Þá sagði annar trúboðinn „Ék hild at tú skulir fyrst reyna færa kottinn, já? Jónas er búinn að vera í fangelsi í sjö ár og nú var verið að hleypa honuin út. Magga og Siggi litli kornu austur fyrir fjall til að taka á móti honum. Þegar Jónas settist inn í bílinn þá sagði hann „R.E” Magga svaraði strax „B.E”. Þau lögðu af stað frá Hrauninu og eftir smá tíma sagði Jónas „R.E?”, en Magga sagði „B.E!”. Á miðri Hellisheiðinni sagði Jónas aftur „R.F.” með miklunr bænatón, en Magga var fljót að segja „B.E” og það mjög ákveðið í þetta sinn. Nú gat Siggi litli í aftursætinu ekki lengur setið á sér og spurði „Mamma, pabbi, hvað gengur á hérna?” Jónas svaraði „Mamma þín vill endilega borða fyrst.” v'0"^ ! JZc'- <?i/r v0 5TAHADYNE DEN5Q AatJiíJJJ umscfvico • VÉLAVIÐGERÐIR • RENNISMÍÐI • PLÖTUSMÍÐI • TÚRBÍNUVIÐGERÐIR ' DÍSILSTILLINGAR • SOLU- OG MARKAÐSDEILD « VARAHLUTAMÓNUSTA • GÁMAVIÐGERÐIR OG SMIÐIA Kraftmíkíl og lipur viðgerðarþjónusta FRAMTAK í VÉLA- OG SKIPAÞJÓNUSTA ehf Dranfihraunl l-lb Haínarfjðrður Slml: 545 2S56 • Fax: S45 2956 N • t f. n f: lnfo@framtak.ii Htlmailða: http://www.framtak.li FRAMTAK BLOSSI ehf Sjómannablaðið Víkingur - 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.