Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Side 69

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Side 69
að verða þýðingarmikill þjónustuvett- vangur fyrir Árbæjarbúa, Selásbúa og íbúa í öðrum hverfum í austurbæ Reykjavíkur og ennfremur fyrir þau fjöl- mörgu fyrirtæki sem starfa í nágrenninu svo og starfsmenn þeirra. Viðskiptavinir Sparisjóðs vélstjóra eru fjölmargir í dag og stækkar hópur ánægðra viðskiptavina dag frá degi. Með opnun nýs útibús vonast Spv til að stækka enn rneir og halda á lofti ímynd um góða, persónu- lega og örugga þjónustu. Við opnun útibúsins í Hraunbæ var mikið líf og fjör. Króni og Króna komu og virtist yngsta kynslóðin skemmta sér vef með þeim. Ýmsar veitingar voru í boði Spv og kunnu viðskiptavinirnir greinilega vel að meta það sem var á boðstóium. Löng röð myndaðist við peningaskáp í afgreiðslu útibúsins, en allir Árbæingar höfðu fengið send póst- kort með lukkunúmeri, eitt af þeirn númerum gekk að peningaskápnum, sent í var gjafabréf frá Spv uppá 100 þús. kr. Því miður gekk vinningurinn ekki út, en Sparisjóðurinn ákvað í staðinn að gefa fjárhæðina til Líknarsjóðs Árbæjarkirkju. í tilefni opnunarinnar afhenli Spv, Knattspyrnufélaginu Fylki, fyrri styrktar- greiðslu af tveimur, en Sparisjóðurinn hefur nú styrkt Fylki i samfellt 10 ár. Allur frágangur og hönnun á útibúinu er til fyrirmyndar og ber vott um hversu framsækin Sparisjóðurinn er. Nýja útibú- ið er í rnörgu nýstárlegt eins og sú hug- mynd að þjónustufulltrúar eru líka gjald- kerar og sitja þeir í miðju útibúi í hring. Telur Spv að það sé til hagsbóta fyrir við- skiptavinina, þar sem þeir hafi betri að- gengi að starfsfólki Sparisjóðsins. Glæsilegt glerlista- verk eftir Leif Breið- fjörð prýðir tvo glugga í afgreiðslu útibúsins og hefur það verið nefnt, “Horft til framtíðar”, listaverkið gefur úti- búinu rnikinn svip, en allar innréttingar eru mjög léttar og rými allt mjög opið og gegnsætt. Húsið er teiknað af Arcus Teiknistofu og Arkitektum Skógar- hlíð ehf. og hefur aðal arkitekt verið Páll Gunnlaugsson. Verkfræðiteikningar annaðist Hermann ísebarn. Aðal bygg- ingarverktaki hússins er Á.H.Á. - verk- takar. Stefna Spv er skýr og er útibúinu ætlað Sparisjóður vélstjóra hefur nú opnað nýtt og glæsilegt útibú að Hraunbæ 119 °g hefur því afgreiðslan í Rofabæ 39 ver- ið lögð niður eftir rúnrlega 10 ára starf- Semi. Starfsfólk Spv, sem áður var í Rofa- b®, flutti úr 75 m2 í um 400 m2 hús- f'sði. Bygging hússins tók rétt rúmlega og mun Spv að- eins nota hluta ^ússins fyrir eigin starfsemi, hinir hlútar hússins útunu verða leigðir ut og hentar hús- úæðið vel fyrir ýútis konar þjón- ústustarfsemi. Með því að stækka útibúið og Oölga starfsmönn- úút, tnun Spv geta Veitt enn betri Þjónustu fyrir ^eimili og fyrir- Er þaö von Sparisjóðsins að sem flestir íbúar í ná- gfenninu svo og fyrirtæki og starfsmenn 0^'rra sjái sér hag í því að beina viðskipt- úrn sínum til útibúsins. Pað hefur alla “úrði til að veita fullkomna þjónustu og reiur á að skipa einstaklega góðu starfs- fólki. Sparisjóður vélstjóra í stöðugri sókn Nýtt og glœsilegt útíbú opnað Sjómannablaðið Víkingur - 69 Þjónustusíður

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.