Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Qupperneq 69

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Qupperneq 69
að verða þýðingarmikill þjónustuvett- vangur fyrir Árbæjarbúa, Selásbúa og íbúa í öðrum hverfum í austurbæ Reykjavíkur og ennfremur fyrir þau fjöl- mörgu fyrirtæki sem starfa í nágrenninu svo og starfsmenn þeirra. Viðskiptavinir Sparisjóðs vélstjóra eru fjölmargir í dag og stækkar hópur ánægðra viðskiptavina dag frá degi. Með opnun nýs útibús vonast Spv til að stækka enn rneir og halda á lofti ímynd um góða, persónu- lega og örugga þjónustu. Við opnun útibúsins í Hraunbæ var mikið líf og fjör. Króni og Króna komu og virtist yngsta kynslóðin skemmta sér vef með þeim. Ýmsar veitingar voru í boði Spv og kunnu viðskiptavinirnir greinilega vel að meta það sem var á boðstóium. Löng röð myndaðist við peningaskáp í afgreiðslu útibúsins, en allir Árbæingar höfðu fengið send póst- kort með lukkunúmeri, eitt af þeirn númerum gekk að peningaskápnum, sent í var gjafabréf frá Spv uppá 100 þús. kr. Því miður gekk vinningurinn ekki út, en Sparisjóðurinn ákvað í staðinn að gefa fjárhæðina til Líknarsjóðs Árbæjarkirkju. í tilefni opnunarinnar afhenli Spv, Knattspyrnufélaginu Fylki, fyrri styrktar- greiðslu af tveimur, en Sparisjóðurinn hefur nú styrkt Fylki i samfellt 10 ár. Allur frágangur og hönnun á útibúinu er til fyrirmyndar og ber vott um hversu framsækin Sparisjóðurinn er. Nýja útibú- ið er í rnörgu nýstárlegt eins og sú hug- mynd að þjónustufulltrúar eru líka gjald- kerar og sitja þeir í miðju útibúi í hring. Telur Spv að það sé til hagsbóta fyrir við- skiptavinina, þar sem þeir hafi betri að- gengi að starfsfólki Sparisjóðsins. Glæsilegt glerlista- verk eftir Leif Breið- fjörð prýðir tvo glugga í afgreiðslu útibúsins og hefur það verið nefnt, “Horft til framtíðar”, listaverkið gefur úti- búinu rnikinn svip, en allar innréttingar eru mjög léttar og rými allt mjög opið og gegnsætt. Húsið er teiknað af Arcus Teiknistofu og Arkitektum Skógar- hlíð ehf. og hefur aðal arkitekt verið Páll Gunnlaugsson. Verkfræðiteikningar annaðist Hermann ísebarn. Aðal bygg- ingarverktaki hússins er Á.H.Á. - verk- takar. Stefna Spv er skýr og er útibúinu ætlað Sparisjóður vélstjóra hefur nú opnað nýtt og glæsilegt útibú að Hraunbæ 119 °g hefur því afgreiðslan í Rofabæ 39 ver- ið lögð niður eftir rúnrlega 10 ára starf- Semi. Starfsfólk Spv, sem áður var í Rofa- b®, flutti úr 75 m2 í um 400 m2 hús- f'sði. Bygging hússins tók rétt rúmlega og mun Spv að- eins nota hluta ^ússins fyrir eigin starfsemi, hinir hlútar hússins útunu verða leigðir ut og hentar hús- úæðið vel fyrir ýútis konar þjón- ústustarfsemi. Með því að stækka útibúið og Oölga starfsmönn- úút, tnun Spv geta Veitt enn betri Þjónustu fyrir ^eimili og fyrir- Er þaö von Sparisjóðsins að sem flestir íbúar í ná- gfenninu svo og fyrirtæki og starfsmenn 0^'rra sjái sér hag í því að beina viðskipt- úrn sínum til útibúsins. Pað hefur alla “úrði til að veita fullkomna þjónustu og reiur á að skipa einstaklega góðu starfs- fólki. Sparisjóður vélstjóra í stöðugri sókn Nýtt og glœsilegt útíbú opnað Sjómannablaðið Víkingur - 69 Þjónustusíður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.