Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1962, Page 13

Náttúrufræðingurinn - 1962, Page 13
NÁTTÚ RUFRÆÐINGURINN 107 um sé ekki að ráði yfir 100°C, fyrr en komið er vel niður fyrir 1500 m dýpi. Reykjvikursvceðið. Inni í miðri Reykjavík er eitt jarðhitasvæðið og þar hafa farið fram allumfangsmiklar boranir, einkum hin síðari ár. Fyrsta holan var boruð hjá Þvottalaugunum 1928. Fánu jarðhitamerkin áður en boranir hófust voru Þvottalaugarnar, en úr þeirn runnu um 10 1/sek. af 88°C heitu vatni, og volgra við Rauðará, sem var um 30°C heit (4). Til eru einnig sagnir um, að í Örfirisey hafi verið jarðhiti áður fyrr (5). Nú hafa alls verið boraðar rúmlega 50 holur, grunnar og djúpar. Þær grynnstu eru aðeins fáir tugir metra, en sú dýpsta er um 2200 m. Grunnu holurnar hafa flestar verið bor- 3. mynd. Hitastigull í °C/m á 0—50 m dýpi á Reykjavíkursvæðinu. ° Borholur. — • — • — Sennileg mörk berginnskotsins undir austanverðri Reykjavík.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.