Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 13
NÁTTÚ RUFRÆÐINGURINN 107 um sé ekki að ráði yfir 100°C, fyrr en komið er vel niður fyrir 1500 m dýpi. Reykjvikursvceðið. Inni í miðri Reykjavík er eitt jarðhitasvæðið og þar hafa farið fram allumfangsmiklar boranir, einkum hin síðari ár. Fyrsta holan var boruð hjá Þvottalaugunum 1928. Fánu jarðhitamerkin áður en boranir hófust voru Þvottalaugarnar, en úr þeirn runnu um 10 1/sek. af 88°C heitu vatni, og volgra við Rauðará, sem var um 30°C heit (4). Til eru einnig sagnir um, að í Örfirisey hafi verið jarðhiti áður fyrr (5). Nú hafa alls verið boraðar rúmlega 50 holur, grunnar og djúpar. Þær grynnstu eru aðeins fáir tugir metra, en sú dýpsta er um 2200 m. Grunnu holurnar hafa flestar verið bor- 3. mynd. Hitastigull í °C/m á 0—50 m dýpi á Reykjavíkursvæðinu. ° Borholur. — • — • — Sennileg mörk berginnskotsins undir austanverðri Reykjavík.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.