Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 21
2. mynd. Mismunur á spám og mælingum flóðhœðar og flóðtíma í Reykjavík árið 1995.
(a) = flóðtöflur Sjómælinga íslands bornar saman við mæld gildi. (b) = flóðaspár Ólafs
Guðmundssonar bornar saman við mœld gildi.
I | 0.8 0.6 0.4 0.2 0 -0.2 -0.4 1995 - Flóöaspá S.í. - Frávik i hæö \ . . . • . • . '• ! .• f‘‘ .AIí'. : • . . v • i H ÍF-'f »•; j . * t.«Á&A’ífo -v: £ '. 5-'tf " T&.V • .*.. * iH*•• . • • * » <’ . ,, f > •■• ••%•} r 1 0.8 0.6 0.4 0.2 0 -0, -0.4 1995 - Flóðaspá Ó.G. - Frávik í hæö ♦ ♦ ♦ t « ♦ * •Í s'i: r .. •<«. !• •*«?••*• . .»•,•.• »<?,-• •: íf jí. • i \ í.k'v)... ■ ••♦£? ••• * • ’ •;
-0.6 -0.6
-0.8 -0.8 •
50 100 150 200 250 300 350 dagur ársins 50 100 150 200 250 300 350 dagur ársins
5. mynd. Mismunur á spám og mœlingum flóðhœðar í Reykjavík árið 1995, raðað eftir
dögum ársins. (a) = flóðtöflur Sjómœlinga íslands bornar saman við mœld gildi. (b) =
flóðaspár Olafs Guðmundssonar bornar saman við mæld gildi.
útkoman er svipuð og fyrir háflóðin og
þarflaust að sýna hana hér. Mynd 2a sýnir
frávikin frá töflunr Sjómælinga íslands, sem
gerðar voru með forriti Wallners og stuðlum
Sjómælinganna, en mynd 2b sýnir frávikin
frá forriti Ólafs Guðmundssonar sem nýtir
stuðla hans. Ef litið eráþað hvernig frávikin
dreifast yfir árið, kemur í ljós árssveifla í
83