Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.03.2000, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 01.03.2000, Blaðsíða 27
dýr sem hlaupa tiltölu- lega hratt yfir miklar vegalengdir. Blettatígur- inn lendir einnig í þessum flokki, en hann hleypur á miklum hraða yfir stuttar vegalengdir og notar framfæturna til að felia bráðina. 2. Rándýr sem liggja í launsátri (am- bush). I þennan flokk falla dýr allt frá meðal- stórum hlébörðum til stórra ljóna og tígris- dýra. Þessi rándýr læð- ast að bráðinni, vel falin í gróðrinum, og ná henni síðan eftir stuttan sprett. Rándýrið heldur bráðinni fastri með klóm framfóta meðan það drepur hana, oftast með biti í hálsinn. 3. Rándýr sem fara hægt yfir, tölta (ambula- tory). I þessum flokki lenda þau rándýr sem yfirleitt ganga eða hlaupa rólega, t.d. flestir núlifandi birnir. Beinagerð þessara rán- dýra hefur verið rann- sökuð og borin saman við beinagerð útdauðra kattardýra með það að markmiði að reyna að sjá hverjum áðurnefndra flokka þau tilheyra. Með þessari aðferð er einnig mögulegt að ákvarða líklega líkamsþyngd dýranna. I eftirfarandi töflu eru þrjár tegund- ir bornar saman (1. tafla). Það sem kom mest á óvart var að líkams- þyngd Smilodon var metin 50% meiri en áður hafði verið talið, eða um og yfir 400 kg. 7. mynd. Teikning af þvi hvernig Smilodon hefur hugsanlega notað neðri kjálkann sem ankeri til að veita bráðinni náðarstunguna. Með þessu móti gat sverðkötturinn notað hina stóru vöðva aftan á höfuðkúpunni til að þrýsta vígtönnunum inn íbráðina ogflá úr henni stórt stykki, áður en hún nœði að bregðast við (Akersten, 1985). - A model of how Smilodon might possibly have used its lowerjaw as an ankerfor biting its prey. This way it could use its huge muscles attached to the back ofits head to thrust its teeth into the prey, ripping a large chunk offleshfrom it (from Akersten, 1985). Það er ótrúleg þyngd á kattardýri sem var örlítið styttra og lægra en venjulegt ljón, en það vegur um 200 kg. Homotherium og Machairodus voru enn minni en Smilodon en vógu samt álíka mikið og ljón. Næsta spurning er: Hvað átu þessar skepnur? Athugun á beinum úr hellum, sem talið er að þau hafi dvalið í, leiddi í ljós að langflest þeirra voru úr ungum mammútum. Auk þeirra voru þar bein úr öðrum þykk- 1. tafla. Þyngd og veiðiaðferð þriggja tegunda sverðkatta. toothed cat species and their ways of hunting. Weights of three saber- Tegund/Species Þyngd/Weight Veiðiaðferð/Way ofhunting Smilodon fatalis 360-420 kg Homotherium serum 145-230 kg Machairodus coloradensis 130-225 kg Launsátur/tölt/amÖMA'/i, ambulatory Launsátur/hlaup/ambas/!, cursoria Hl&up/cursorial <l 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.