Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.03.2000, Blaðsíða 63

Náttúrufræðingurinn - 01.03.2000, Blaðsíða 63
Sphaerophorus fragilis og S. globosus sem eru runnfléttur sem vaxa á grónu landi eða yfir mosa og fléttum á bergi og hafa ekki askhirslurnar í títuprjónshausum. Hinar tvær tegundirnar, Chaenotheca cinerea og C. furfuracea, sem eru hrúðurfléttur, eru sjaldgæfar á íslandi og vaxa oftast sem ásætur á gömlum trjám. C. cinerea hefur aðeins fundist einu sinni en hún óx neðan á hellislofti í Hljóðaklettum en C.furfuracea er hinsvegar sæmilega algeng í gömlum birkiskógum. Þar sem flóran er skrifuð á ensku og er þar að auki frekar sérhæfð er ólíklegt að hún fái mikla útbreiðslu meðal hins almenna náttúruskoðanda. Þó skal bent á að litmynd- irnar gefa henni aukið gildi sem fræðsluriti. Einnig munu inngangskaflarnir halda gildi sínu og eiga ekki síður við síðari bindi flórunnar en þetta fyrsta. Með fleiri útgefnum bindum verður vonandi auðveld- ara fyrir íslenska náttúrufræðinga að greina hrúðurfléttur þegar þess er þörf, t.d. við gerð umhverfismats og vistfræðirannsóknir. Bókina má fá hjá: Svenska Botaniska Föreningen c/o Evolutionsmuseet Uppsala universitet Norbyviigen 16 SE-752 36Uppsala Svíþjóð Netfang: Linda.Svensson@fyto.uu.se. Bókin kostar 280 sænskar krónur og er burðargjald til íslands þá innifalið. Starri Heiðmarsson. Höfundur er líffræðingur og er að ljúka doktorsnámi í fléttum við Uppsalaháskóla í Svíþjóð. 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.