Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 59

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 59
26. mynd. Þróun átta stofna af þríbrotum, eins og hún var lesin úr steingervingum frá ordóvisíumtíma í Wales. Lóðrétti ásinn spannar þrjár milljónir ára. Breytileikinn er túlkaður sem fjöldi rifja í halalið (pygidium) dýranna. Myndin bendir til óslitinnar þróunar fremur en slitrótts jafnvœgis. (Ridley 1996.) trúverðuga skýringu á því hvernig lífið hefði orðið til. Aleksandr Ivanovítsj Oparín (1894- 1980), rússneskur lífefnafræðingur (27. nrynd), setti fram kenningu um að efnið á jörðinni hefði þróast og orðið sífellt flóknara uns af því hefðu orðið til fyrstu lífverurnar. Áður höfðu menn talið að fyrstu lífsformin hlytu að hafa verið frumbjarga, þ.e. fær urn að mynda lífræn efni úr ólífrænum eins og plöntur nú á tímum. Oparín gekk hins vegar út frá því að flókin lífræn efni hefðu myndast við þróun efnis og fyrstu lífverurnar hefðu ekki aðeins fengið úr þessari „frumsúpu“ hafsins hráefni í líkama sína heldur lfka fæðu. Síðar, eftir að lífverum fjölgaði verulega, hefðu lífrænu efnin í hafinu ekki nægt þeim til framfærslu og þá hefðu fyrstu frumbjarga lífverurnar þróast. (Oparin 1960, 1961.) Margir líffræðingar og efnafræðingar hafa þróað þessar hugmyndir frekar. Meðal annars hafa menn sett upp tilraunir þar sem líkt var eftir þeim aðstæðum sem talið er að hafi ríkt hér á jörð um þær mundir sem líf kviknaði í öndverðu. 1 þessum tilraunum urðu til ýmis flókin lífræn efni sem Oparín hafði áður talið að hefðu verið hráefni í hinar fyrstu lífverur. 27. mynd. A.í. Oparín. (Tass - Sovfoto.) 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.