Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.03.2000, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 01.03.2000, Blaðsíða 26
Dreifing Machairodontinae Dreifing Nimravinae *. Dreifing Machairodus U en hann lifði á míósen til snemm-plíósen. Dreifing Nimravus en hann lifði frá þvi á snemm-ólígósen til snemm-míósen. Dreifing Meganttrton ^(rautt) og Homotlwrium U(hlátt), en báöirlifðu á pliósen og pleistósen. 0 ^? * ^—v. Dreifing Sansanosmilus enharmlifði ámið til sið miósen. Dreifing Smilodon a (grœnt) og Dinobaslts U (gult),enbáðirtifðuá pleistósen._________ Dreifing Barbourofelis en hann liíði á síð míósen. 6. mynd. Dreifing helstu œttkvisla sverðkatta. Myndirnar sýna dreifingu þeirra i tíma og rúmi (Carrol 1988). Staðsetning heimsálfanna er þó ekki alveg rétt á öllum kortunum, þar sem ekki er tekið tillit til landreks. - The distribution (in time and space) ofsome genuses of the saber-toothed cats (Carrol 1988). The placement of the continents on all the maps has not been adjusted to the continental drift. ¦ HEGÐUNARMYNSTUR SVERÐKATTA Eins og komið hefur fram voru til margar ættkvíslir sverðkatta og enn fleiri tegundir. Þekktastar þessara ættkvísla eru Homo- therium og Smilodon frá síð-pleistósen í N- Ameríku. Hinar ýmsu ættkvíslir voru mjög mis- munandi að stærð og lögun, en það á rætur sínar að rekja til mismunandi lifnaðarhátta og aðlögunar að veiðidýrum. Gerð útlima má hugsanlega nota til að fá enn fleiri vísbendingar um lífshætti og útlit sverð- kattanna. í nýlegri rannsókn (Anyonge 1993, 1996) hefur verið reynt að ákvarða stærð, þyngd og veiðiaðferð dýranna út frá gerð og formi beina þeirra og með saman- burði við núlifandi rándýr. Skipa má núlifandi rándýrum í þrjá flokka eftir veiðiaðferðum þeirra: 1. Rándýr sem hlaupa uppi bráð (curs- orial). I þennan flokk falla hundar og úlfar (Canidae) auk hýena (Hyanidae). Þetta eru 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.